„Hvítá (Borgarfirði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 2: Lína 2:
| á = Hvítá í Borgarfirði
| á = Hvítá í Borgarfirði
| mynd = Hraunfossar-winter.JPG
| mynd = Hraunfossar-winter.JPG
| myndatexti = [[Hraunfossar]], þar sem blátærar lindir renna undan [[Hallmundarhraun]]i
| myndatexti = {{small|[[Hraunfossar]], þar sem blátærar lindir renna undan [[Hallmundarhraun]]i}}
| uppspretta = [[Eiríksjökull]]
| uppspretta = [[Langjökull]]
| árós = Nálægt [[Borgarnes]]i
| árós = Nálægt [[Hvanneyri]]
| lengd = 117 km
| lengd = 117 km
| rennsli =
| rennsli =
| vatnasvið =
| vatnasvið =
}}
}}
<gallery>
Mynd:Hvita i Borgarfirdi.jpg|thumb|300px|Málverk eftir Þorlák V. Stefánsson af Hvítá í Borgarfirði
Mynd:Iceland Hraunfossar 1.jpg|Horft af Barnafossbrú til Hraunfossa.
Mynd:Barnafoss - panoramio (1).jpg|miniatyr|vänster|Hraunfossar við Hvítá.
Mynd:Hvítárbrú við Ferjukot.jpg|miniatyr|center| Gamla Hvítárbrúin við Hvítárvelli og Ferjukot.
</gallery>


'''Hvítá í Borgarfirði''' er 117 km löng [[jökulá]] sem aðskilur [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfjarðarsýslu]] frá [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]].
'''Hvítá í Borgarfirði''' er 117 km löng [[jökulá]] sem aðskilur [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfjarðarsýslu]] frá [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]].
Lína 23: Lína 17:


Hvítá er 10. lengsta á [[Ísland]]s. Í ánni er nokkur veiði og ekki síður í sumum þverám hennar. T.d. Norðurá, Grímsá, Þverá og Kjarará (gjarnan kölluð Kjarrá), sem rennur í Þverá.
Hvítá er 10. lengsta á [[Ísland]]s. Í ánni er nokkur veiði og ekki síður í sumum þverám hennar. T.d. Norðurá, Grímsá, Þverá og Kjarará (gjarnan kölluð Kjarrá), sem rennur í Þverá.

<gallery>
Mynd:Hvita i Borgarfirdi.jpg|thumb|300px|Málverk eftir Þorlák V. Stefánsson af Hvítá í Borgarfirði
Mynd:Iceland Hraunfossar 1.jpg|Horft af Barnafossbrú til Hraunfossa.
Mynd:Barnafoss - panoramio (1).jpg|miniatyr|vänster|Hraunfossar við Hvítá.
Mynd:Hvítárbrú við Ferjukot.jpg|miniatyr|center| Gamla Hvítárbrúin við Hvítárvelli og Ferjukot.
</gallery>


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 10. maí 2020 kl. 20:47

Hvítá í Borgarfirði
Hraunfossar, þar sem blátærar lindir renna undan Hallmundarhrauni
Hraunfossar, þar sem blátærar lindir renna undan Hallmundarhrauni
Uppspretta Langjökull
Árós Nálægt Hvanneyri
Lengd 117 km
Hnit 64°34′N 21°46′V / 64.57°N 21.77°V / 64.57; -21.77

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu.

Í upphafi Þjóðveldisaldar skildi Hvítá að Sunnlendingafjórðung og Vestfirðingafjórðung, en á 13. öld voru fjórðungamörkin flutt að Botnsá í Hvalfirði.

Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul og Langjökul í mörgum ám. Á svæði við vesturenda Kalmanstungulands og fáeina kílómetra þar frá, koma saman Kaldá, Kiðá, Geitá og Hvítá, sem renna sunnan við Tunguna úr Geitlandi og af Kaldadal og Norðlingafljót, sem rennur norðan við Tunguna af Arnarvatnsheiði og úr Fljótsdrögum í norðvestanverðum Langjökli við Stórasand. Neðan við þessi ármót heitir áin Hvítá. Á leiðinni til sjávar renna meðal annars í hana úr norðri Þverá og Norðurá og úr suðri Reykjadalsá , Flókadalsá og Grímsá. Barnafoss er í Hvítá á milli Gilsbakka og Hraunsáss skammt frá Húsafelli og nokkrum tugum metra neðan hans renna Hraunfossar í ána úr Hallmundarhrauni í landi Gilsbakka. Á Hvítá eru nokkrar brýr, bogalaga akbrú milli Hvítárvalla og Ferjukots, akbrýr við Kljáfoss og milli Stóra-Ás og Bjarnastaða, göngbrú við Barnafoss og akbrú milli Húsafells og Kalmanstungu. Hvítá rennur út í hafið í Borgarfjörð skammt norðaustan við Hvanneyri.

Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í ánni er nokkur veiði og ekki síður í sumum þverám hennar. T.d. Norðurá, Grímsá, Þverá og Kjarará (gjarnan kölluð Kjarrá), sem rennur í Þverá.

Tenglar