„Élie Ducommun“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
=== Friðarstörf ===
[[File:Elie Ducommun.jpg|thumb|upright|Brjóstmynd af Élie Ducommun í Saint-Jean-garði í Genf.]][[File:Elie Ducommun Geneve.jpg|thumb|upright|Fæðingarstaður Élie Ducommun á Coutance-götu í Genf.]]
Élie Ducommun hóf snemma bæði í ræðu og riti<ref name="Brassel79">Ruedi Brassel-Moser, « Elie Ducommun, médiateur radical », ''Intervalles: revue culturelle du Jura bernois et de Bienne'', no 64 « Pacifisme(s). Prix Nobel de la Paix 1902: Albert Gobat et Élie Ducommun »,‎ 2002, bls. 75-97 (ISSN 1015-7611).</ref> að tala fyrir friði á grundvelli lýðræðis og frelsis og fyrir úrlausn milliríkjadeilna með alþjóðlegum [[Gerðardómur|gerðardómstólum]]. Eftir að hafa gengið í sérstaka friðarmálanefnd í Genf árið 1863 skipulagði hann friðarráðstefnu í Genf árið 1867 ásamt [[Giuseppe Garibaldi]], [[Pierre Jolissaint]] og [[James Fazy]].<ref>Monnier 1984, bls. 145ff.</ref> Árið 1868 tók Ducommun þátt í stofnun friðarsamtaka sem urðu síðar kölluð Bandalag friðar og frelsis (fr. ''Ligue de la paix et de la liberté'') og varð varaforseti þeirra í 25 ár.<ref name="Brassel79"/> Hann ritstýrði fréttaritinu ''Les États-Unis d'Europe'' (ísl. ''Bandaríki Evrópu'') frá 1868 til 1870.<ref>{{Cite journal|language = franska|author1= Bernard Lescaze|title= La collaboration aux États-Unis d'Europe|journal= Genève: un lieu pour la paix. Mélanges biographiques|issue= 2|jour = |mois = |year= 2002|issn = |lire en ligne = |pages = pp. 169-182|volume_title = Élie Ducommun 1833-1906. Chancelier d'État, secrétaire général du Bureau international de la paix, prix Nobel de la paix en 1902|isbn = 2-88163-028-6|directeur1 = }}</ref> Árið 1891, á þriðju friðarráðstefnu samtakanna í Róm, var ákveðið að stofna [[Alþjóðlega friðarskrifstofan|Alþjóðlegu friðarskrifstofuna]]<ref>{{Vefheimild|tungumál= enska|titill= Permanent International Peace Bureau - History Organization|url = http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1910/peace-bureau-history.html|vefsíða= Nobelprize.org|date = |árskoðað=2020|mánuðurskoðað=6. maí }}</ref> til þess að stýra aðgerðum aðildarfélaganna. Undir lok 19. aldarinnar og sér í lagi frá árinu 1870 spruttu fjölmargar friðarhreyfingar upp í ýmsum löndum og nauðsynlegt varð að reka alþjóðlega stofnun til að hjálpa þjóðarhreyfingunum að samhæfa aðgerðir sínar. Élie Ducommun varð aðalritari Alþjóðlegu friðarskrifstofunnar í árið 1891<ref>Monnier 1984, bls. 145ff.</ref> og gegndi embættinu til dauðadags. Sem aðalritari birti hann fjölda ritverka í nafni alþjóðlegra friðarhreyfinga og friðarráðstefna<ref>{{Vefheimild|url=https://hls-dhs-dss.ch/fr/articles/018834/2011-07-21/|safnslóð=http://archive.wikiwix.com/cache/?url=https%3A%2F%2Fhls-dhs-dss.ch%2Ffr%2Farticles%2F018834%2F|titill=Ducommun, Elie|höfundur=Christophe Zürcher|mánuður=21. júlí|ár=2011|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref>, meðal annars áróðursrit fyrir [[Friðarráðstefnurnar í Haag|friðarráðstefnuna í Haag]] árið 1889. Hann ritaði einnig fordæmingar á [[Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum|ofsóknum á armenum]] í Tyrkjaveldi og stóð fyrir undirskriftasöfnun sem send var til svissneska þingsins og til forseta Bandaríkjanna þar sem þau voru hvött til að stilla til friðar í [[Seinna Búastríðið|seinna Búastríðinu]].<ref>Brassel-Moser 2002, bls. 89ff.</ref>
 
Vegna starfa sinna með alþjóðlegum friðarhreyfingum hlaut Ducommun [[friðarverðlaun Nóbels]] ásamt [[Charles Albert Gobat]] árið 1902.<ref>{{Vefheimild|tungumál= enska|titill= The Nobel Peace Prize 1902. Élie Ducommun, Albert Gobat|url = http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1902/ducommun-bio.html|vefsíða= Nobelprize.org|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref>

Leiðsagnarval