„Steingrímur Thorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 1: Lína 1:
{{Persóna
[[Mynd:Steingrímur Thorsteinsson.jpg|thumb|right|Málverk af Steingrími eftir [[Sigurður málari|Sigurð málara]].]]
| nafn = Steingrímur Thorsteinsson
| búseta =
| mynd = Steingrímur Thorsteinsson.jpg
| myndastærð = 300px
| myndatexti = {{small|Málverk af Steingrími <br />eftir [[Sigurður málari|Sigurð málara]].}}
| alt = Málverk af Steingrími eftir [[Sigurður málari|Sigurð málara]].]]
| fæðingarnafn =
| fæðingardagur = [[19. maí]] [[1831]]
| fæðingarstaður = [[Arnarstapi|Arnarstapa]] á [[Snæfellsnes]]i.
| dauðadagur = [[21. ágúst]] [[1913]]
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| virkur =
| þekktur_fyrir = Ljóð sín
| þekkt_fyrir =
| þjóðerni =
| starf = Skáld og rektor [[Lærði skólinn|Lærða skólans]] 1872-1913.
| titill =
| verðlaun =
| trú =
| maki =
| börn = [[Haraldur Hamar Thorsteinsson|Haraldur Hamar]] rithöfundur.
| foreldrar = [[Bjarni Thorsteinsson]] amtmaður og Þórunn Hannesdóttir
| háskóli = [[Hafnarháskóli]]
| stjórnmálaflokkur =
| tilvitnun =
| undirskrift =
| heimasíða =
| kyn = kk
}}

'''Steingrímur Thorsteinsson''' ([[19. maí]] [[1831]]-[[21. ágúst]] [[1913]]) var rektor (skólastjóri) [[Lærði skólinn|Lærða skólans]] 1872-1913.
'''Steingrímur Thorsteinsson''' ([[19. maí]] [[1831]]-[[21. ágúst]] [[1913]]) var rektor (skólastjóri) [[Lærði skólinn|Lærða skólans]] 1872-1913.


Steingrímur fæddist á [[Arnarstapi|Arnarstapa]] á [[Snæfellsnes]]i. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og settist í [[Hafnarháskóli|Hafnarháskóla]]. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin ([[Forngríska|grísku]] og [[Latína|latínu]]), sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags.
Steingrímur fæddist á [[Arnarstapi|Arnarstapaf]] á [[Snæfellsnes]]i. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og settist í [[Hafnarháskóli|Hafnarháskóla]]. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin ([[Forngríska|grísku]] og [[Latína|latínu]]), sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags.


Steingrímur var mikilvirkur þýðandi og sneri meðal annars á íslensku [[Þúsund og ein nótt|Þúsund og einni nótt]] og þýddi [[Ævintýri og sögur]] eftir [[H. C. Andersen]]. Þá þýddi hann fjölda ljóða eftir ýmis frægustu skáld Evrópu og orti sjálfur í anda rómantísku stefnunnar. Var hann eindreginn fylgismaður [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] í þjóðfrelsisbaráttunni og sýnir kvæði hans Vorhvöt vel afstöðu hans í stormum þeirra átaka.
Steingrímur var mikilvirkur þýðandi og sneri meðal annars á íslensku [[Þúsund og ein nótt|Þúsund og einni nótt]] og þýddi [[Ævintýri og sögur]] eftir [[H. C. Andersen]]. Þá þýddi hann fjölda ljóða eftir ýmis frægustu skáld Evrópu og orti sjálfur í anda rómantísku stefnunnar. Var hann eindreginn fylgismaður [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] í þjóðfrelsisbaráttunni og sýnir kvæði hans Vorhvöt vel afstöðu hans í stormum þeirra átaka.

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2020 kl. 12:50

Steingrímur Thorsteinsson
Málverk af Steingrími eftir Sigurð málara.|upright=1]]
Málverk af Steingrími
eftir Sigurð málara.
Fæddur19. maí 1831
Dáinn21. ágúst 1913
MenntunHafnarháskóli
StörfSkáld og rektor Lærða skólans 1872-1913.
Þekktur fyrirLjóð sín
BörnHaraldur Hamar rithöfundur.
ForeldrarBjarni Thorsteinsson amtmaður og Þórunn Hannesdóttir

Steingrímur Thorsteinsson (19. maí 1831-21. ágúst 1913) var rektor (skólastjóri) Lærða skólans 1872-1913.

Steingrímur fæddist á Arnarstapaf á Snæfellsnesi. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar og settist í Hafnarháskóla. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin (grísku og latínu), sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags.

Steingrímur var mikilvirkur þýðandi og sneri meðal annars á íslensku Þúsund og einni nótt og þýddi Ævintýri og sögur eftir H. C. Andersen. Þá þýddi hann fjölda ljóða eftir ýmis frægustu skáld Evrópu og orti sjálfur í anda rómantísku stefnunnar. Var hann eindreginn fylgismaður Jóns Sigurðssonar í þjóðfrelsisbaráttunni og sýnir kvæði hans Vorhvöt vel afstöðu hans í stormum þeirra átaka.

Sonur Steingríms var Haraldur Hamar rithöfundur.

Heimild

  • Sýnisbók íslenskra bókmennta frá 1550 til 1900, Kristján Eiríksson tók saman, Reykjavík 2003.

Tenglar

Wikisource
Wikisource
Á Wikiheimild er að finna verk eftir eða um: