„Ísland í seinni heimsstyrjöldinni“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(lagfæring og viðbót)
Ekkert breytingarágrip
'''Seinni heimsstyrjöld á Íslandi''' (einnig kallað '''Stríðsárin''') á við árin [[1939]]–[[1945]] í [[saga Íslands|sögu Íslands]], þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] geysaði. Tímabilið er mikilvægur þáttur í sögu landsins á [[20. öld]].
 
Íslendingar lýstu yfir hlutleysi í byrjun stríðs. Bretar reyndu að fá Íslendinga til að ganga til liðs við [[bandamenn]] og vöktu meðal annars þýskir diplómatar á landinu ugg hjá þeim sem varð til þess að þeir létu til skarar skríða og sendu herlið til Íslands landsmönnum að óvörum.
[[Hernám Íslands|Hernám Breta 1940 og síðar Bandaríkjamanna]] olli miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ''[[ástandið|ástandsins]]''. Tugþúsundir hermanna voru á landinu og var stór herstöð í Hvalfirði.

Leiðsagnarval