Munur á milli breytinga „Stelpurnar“

Jump to navigation Jump to search
1.012 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
'''''Stelpurnar''''' er [[ísland|íslensk]] [[gamanþáttur|gamanþáttaröð]] sem sýnd er á [[Stöð 2]]. Þættirnir byggja á stuttum sjálfstæðum grínatriðum líkt og ''[[Svínasúpan]]'' og ''[[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]]''. Þættirnir hófu göngu sína árið [[2005]]. Þeir hafa tvisvar hlotið [[Edduverðlaunin]] sem leikið sjónvarpsefni ársins ([[Edduverðlaunin 2005|2005]] og [[Edduverðlaunin 2006|2006]]). Leikstjórar voru [[Óskar Jónasson]], [[Ragnar Bragason]] og [[Silja Hauksdóttir]] en það er mismunandi milli sería. Þáttaraðirnar voru fimm. Sú fyrsta var sýnd árið [[2005]] og sú síðasta árið [[2014]]. Það voru framleiddir 20 þættir í fyrstu þáttaröðinni, 24 í annari, 10 í þriðju, 14 í fjórðu og 12 í sú fimmtu.
 
Í fyrstu þáttaröðinni voru höfundar handrits þau [[Brynhildur Guðjónsdóttir]], [[Eline McKav]], [[Ilmur Kristjánsdóttir]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Kristlaug M. Sigurðardóttir]], [[María Reyndal]], [[Sigurjón Kjartansson]], [[Silja Hauksdóttir]], [[Stefán Karl Stefánsson]] og [[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]]. [[Sigurjón Kjartansson]] sá um yfirumsjón handrits og leikstjóri var [[Óskar Jónasson]].
 
Leikarar í fyrstu þáttaröðinni voru:
 
* [[Brynhildur Guðjónsdóttir]]
* [[Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir]]
* [[Ilmur Kristjánsdóttir]]
* [[Kjartan Guðjónsson]]
* [[Edda Björg Eyjólfsdóttir]]
* [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]]
* [[María Reyndal]]
* [[Nína Dögg Filippusdóttir]]
* [[Steinn Ármann Magnússon]]
{{stubbur|sjónvarp}}
[[Flokkur:Íslenskir grínþættir]]
Óskráður notandi

Leiðsagnarval