„Stelpurnar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
[[Flokkur:Íslenskir sketsaþættir]]
[[Flokkur:Íslenskir sketsaþættir]]
[[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Íslenskir gamanþættir í sjónvarpi]]

Útgáfa síðunnar 18. mars 2020 kl. 07:01

Stelpurnar er íslensk gamanþáttaröð sem sýnd er á Stöð 2. Þættirnir byggja á stuttum sjálfstæðum grínatriðum líkt og Svínasúpan og Fóstbræður. Þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þeir hafa tvisvar hlotið Edduverðlaunin sem leikið sjónvarpsefni ársins (2005 og 2006). Leikstjórar voru Óskar Jónasson, Ragnar Bragason og Silja Hauksdóttir en það er mismunandi milli sería.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.