Munur á milli breytinga „Arngrímur Gíslason“

Jump to navigation Jump to search
Viðbót um myndina af kirkjubrunanum á Möðruvöllum
(tengill á Þórunni)
(Viðbót um myndina af kirkjubrunanum á Möðruvöllum)
== Málari ==
[[Mynd:Stykkisholmstaflan.jpg|right|thumb|Altaristaflan í Stykkishólmskirkju. Jesús birtist Maríu Magðalenu.]]
Þótt [[málaralist]]in muni lengst halda nafni Arngríms Gíslasonar á lofti fór hann ekki að fást við hana fyrr en hann var orðin vel fulltíða maður eða um [[1860]]. Ekki er vitað til þess að hann hafi hlotið neina kennslu og er hann talinn nánast sjálfmenntaður í greininni. Í því skyni aflaði hann sér bóka og greina og þýddi einnig leiðbeiningar um teikningu og málverk sjálfum sér og öðrum til gagns. Hann stóð einnig í bréfasambandi við [[Sigurður Guðmundsson málari|Sigurð málara Guðmundsson]] sem bæði veitti honum tilsögn og útvegaði honum efni til myndgerðar. Allmikið er til af myndum eftir Arngrím mest eru það mannamyndir og altaristöflur en einnig nokkrar myndir af bæjum og landslagi. Hann málaði t.d. kirkjubrunann á [[Möðruvellir í Hörgárdal|Möðruvöllum]] 1865. Það málverk telst vera fyrsta íslenska atburðamyndin. Á seinni hluta æfi sinnar reyndi hann að lifa af málaralistinni en aldrei dugði hún honum og fjölskyldunni til viðurværis ein og sér þótt hann yrði alleftirsóttur sem málari um Norðurland. Arngrímur var góður myndlistarmaður og um hann segir [[Björn Th. Björnsson]] í riti sínu um íslenska myndlist:
Arngrímur var góður myndlistarmaður og um hann segir [[Björn Th. Björnsson]] í riti sínu um íslenska myndlist:
„Af alþýðumálurum á síðari helmingi 19. aldar er í raun og veru aðeins einn maður sem verðskuldar listamannsnafn, en það er Arngrímur Gíslason frá Skörðum í Reykjahverfi.“ (Björn Th. Björnsson 1964: Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, 1. bindi, bls. 51-54).
 
1.748

breytingar

Leiðsagnarval