Munur á milli breytinga „1654“

Jump to navigation Jump to search
288 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
m
galdrabrennur færðar í aftökuflokk, heimild aukið við
m (galdrabrennur færðar í aftökuflokk, heimild aukið við)
* [[3. september]] - Lýðveldisflokkurinn á [[Afgangsþingið|Afgangsþinginu]] dró völd [[Oliver Cromwell|Cromwells]] í efa.
* [[12. september]] - [[Oliver Cromwell|Cromwell]] skipaði svo fyrir að þeir þingmenn sem væru honum andsnúnir á [[Afgangsþingið|Afgangsþinginu]] skyldu útilokaðir.
* [[20. september]] - Upphaf [[galdramál|galdrafársins]] á [[Ísland]]i: Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason voru brenndir á báli fyrir [[galdur|galdra]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandasýsla|Ströndum]].
* [[25. september]] - Grímur Jónsson var brenndur á báli fyrir [[galdur|galdra]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandasýsla|Ströndum]].
* [[12. október]] - [[Sprengingin í Delft]] í [[Holland]]i eyðilagði stóran hluta borgarinnar.
* [[31. október]] - [[Friðrik María]] var krýndur [[kjörfursti]] í [[Bæjaraland]]i.
* [[31. ágúst]] - [[Ole Worm]], danskur vísindamaður (f. [[1588]]).
* [[30. október]] - [[Komyo annar]], Japanskeisari (f. [[1633]]).
 
=== Opinberar [[aftaka|aftökur]] ===
* [[20. september]] - Upphaf [[brennuöld|galdrafársins]] á [[Ísland]]i þegar teknir voru af lífi, með brennu, Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason fyrir [[galdur|galdra]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandasýsla|Ströndum]]. Þórður og Egill voru brenndir í sama bálinu, það var „fimmtudag næstan fyrir imbruviku um haustið“. Grímur Jónsson var tekinn af lífi á sömu slóðum, með sömu aðferð, fyrir sömu sakir nokkrum dögum síðar.<ref>Skrá á vef rannsóknarverkefnisins ''Dysjar hinna dauðu'', á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.</ref>
 
=== Ódagsett ===
* [[Guðmundur Andrésson]], íslenskur málfræðingur (f. um 1615).
752

breytingar

Leiðsagnarval