„1654“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stabilo (spjall | framlög)
m galdrabrennur færðar í aftökuflokk, heimild aukið við
Lína 15: Lína 15:
* [[3. september]] - Lýðveldisflokkurinn á [[Afgangsþingið|Afgangsþinginu]] dró völd [[Oliver Cromwell|Cromwells]] í efa.
* [[3. september]] - Lýðveldisflokkurinn á [[Afgangsþingið|Afgangsþinginu]] dró völd [[Oliver Cromwell|Cromwells]] í efa.
* [[12. september]] - [[Oliver Cromwell|Cromwell]] skipaði svo fyrir að þeir þingmenn sem væru honum andsnúnir á [[Afgangsþingið|Afgangsþinginu]] skyldu útilokaðir.
* [[12. september]] - [[Oliver Cromwell|Cromwell]] skipaði svo fyrir að þeir þingmenn sem væru honum andsnúnir á [[Afgangsþingið|Afgangsþinginu]] skyldu útilokaðir.
* [[20. september]] - Upphaf [[galdramál|galdrafársins]] á [[Ísland]]i: Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason voru brenndir á báli fyrir [[galdur|galdra]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandasýsla|Ströndum]].
* [[25. september]] - Grímur Jónsson var brenndur á báli fyrir [[galdur|galdra]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandasýsla|Ströndum]].
* [[12. október]] - [[Sprengingin í Delft]] í [[Holland]]i eyðilagði stóran hluta borgarinnar.
* [[12. október]] - [[Sprengingin í Delft]] í [[Holland]]i eyðilagði stóran hluta borgarinnar.
* [[31. október]] - [[Friðrik María]] var krýndur [[kjörfursti]] í [[Bæjaraland]]i.
* [[31. október]] - [[Friðrik María]] var krýndur [[kjörfursti]] í [[Bæjaraland]]i.
Lína 31: Lína 29:
* [[31. ágúst]] - [[Ole Worm]], danskur vísindamaður (f. [[1588]]).
* [[31. ágúst]] - [[Ole Worm]], danskur vísindamaður (f. [[1588]]).
* [[30. október]] - [[Komyo annar]], Japanskeisari (f. [[1633]]).
* [[30. október]] - [[Komyo annar]], Japanskeisari (f. [[1633]]).

=== Opinberar [[aftaka|aftökur]] ===
* [[20. september]] - Upphaf [[brennuöld|galdrafársins]] á [[Ísland]]i þegar teknir voru af lífi, með brennu, Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason fyrir [[galdur|galdra]] í [[Trékyllisvík]] á [[Strandasýsla|Ströndum]]. Þórður og Egill voru brenndir í sama bálinu, það var „fimmtudag næstan fyrir imbruviku um haustið“. Grímur Jónsson var tekinn af lífi á sömu slóðum, með sömu aðferð, fyrir sömu sakir nokkrum dögum síðar.<ref>Skrá á vef rannsóknarverkefnisins ''Dysjar hinna dauðu'', á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.</ref>

=== Ódagsett ===
=== Ódagsett ===
* [[Guðmundur Andrésson]], íslenskur málfræðingur (f. um 1615).
* [[Guðmundur Andrésson]], íslenskur málfræðingur (f. um 1615).

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2020 kl. 00:44

Ár

1651 1652 165316541655 1656 1657

Áratugir

1641-16501651-16601661-1670

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1654 (MDCLIV í rómverskum tölum) var 54. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Borgin Delft eftir sprenginguna 12. október.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • 20. september - Upphaf galdrafársins á Íslandi þegar teknir voru af lífi, með brennu, Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason fyrir galdra í Trékyllisvík á Ströndum. Þórður og Egill voru brenndir í sama bálinu, það var „fimmtudag næstan fyrir imbruviku um haustið“. Grímur Jónsson var tekinn af lífi á sömu slóðum, með sömu aðferð, fyrir sömu sakir nokkrum dögum síðar.[1]

Ódagsett

  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.