„Jason Newsted“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skráin Jason_Curtis_Newsted.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Gbawden vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Jason Curtis Newsted.jpg
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:13-06-09 RaR Newsted 10.jpg|thumb|Newsted árið 2013.]]
[[Mynd:13-06-09 RaR Newsted 10.jpg|thumb|Newsted árið 2013.]]

[[Mynd:Jason Curtis Newsted.jpg|thumb|Newsted í byrjun 10. áratugarins.]]
'''Jason Curtis Newsted''' (fæddur [[4. mars]] [[1963]]) er bandarískur tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið bassaleikari [[Metallica]] frá 1986 til 2001. Hann tók við af [[Cliff Burton]] sem lést í bílslysi. Newsted hætti vegna innbyrðis deilna í Metallica og ósætti vegna sólóefni hans. Newsted hefur spilað með hljómsveitunum Voivod, Flotsam and Jetsam og einnig sólóhljómsveitunum sínum Echobrain og Newsted. Þar að auki tók hann þátt í að spila á tónleikum með [[Ozzy Osbourne]] og [[Rockstar Supernova]].
'''Jason Curtis Newsted''' (fæddur [[4. mars]] [[1963]]) er bandarískur tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið bassaleikari [[Metallica]] frá 1986 til 2001. Hann tók við af [[Cliff Burton]] sem lést í bílslysi. Newsted hætti vegna innbyrðis deilna í Metallica og ósætti vegna sólóefni hans. Newsted hefur spilað með hljómsveitunum Voivod, Flotsam and Jetsam og einnig sólóhljómsveitunum sínum Echobrain og Newsted. Þar að auki tók hann þátt í að spila á tónleikum með [[Ozzy Osbourne]] og [[Rockstar Supernova]].



Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2020 kl. 09:51

Newsted árið 2013.

Jason Curtis Newsted (fæddur 4. mars 1963) er bandarískur tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið bassaleikari Metallica frá 1986 til 2001. Hann tók við af Cliff Burton sem lést í bílslysi. Newsted hætti vegna innbyrðis deilna í Metallica og ósætti vegna sólóefni hans. Newsted hefur spilað með hljómsveitunum Voivod, Flotsam and Jetsam og einnig sólóhljómsveitunum sínum Echobrain og Newsted. Þar að auki tók hann þátt í að spila á tónleikum með Ozzy Osbourne og Rockstar Supernova.

Newsted hefur spilað með Metallica á tónleikum árin 2009 (Rock and Roll Hall of Fame) og 2011 (30 ára afmæli hljómsveitarinnar).

Tónlist með Jason Newsted

Metallica

  • Garage Days Re-Revisited (EP) (1987)
  • ...And Justice for All (1988)
  • Metallica (1991)
  • Live Shit: Binge and Purge (tónleikar) (1993)
  • Load (1996)
  • ReLoad (1997)
  • Garage Inc. (1998)
  • S&M (1999)
  • "I Disappear" (smáskífa) (2000)
  • Six Feet Down Under (tónleikar) (2010)

Echobrain

  • Echobrain (2002)

Newsted

  • Heavy Metal Music (2013)

Rock Star Supernova

  • Rock Star Supernova (2006)

Voivod

  • Voivod (2003)
  • Katorz (2006)
  • Infini (2009)