„Ísland Got Talent“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
| language = [[Íslenska]]
| language = [[Íslenska]]
| num_seasons = 3
| num_seasons = 3
| num_episodes = 14
| num_episodes = 33
| list_episodes =
| list_episodes =
| executive_producer =
| executive_producer =
Lína 71: Lína 71:
|[[Þórunn Antonía Magnúsdóttir]]
|[[Þórunn Antonía Magnúsdóttir]]
| rowspan="2" |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
| rowspan="2" |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
| rowspan="3" |[[Jón Jónsson (tónlistarmaður)|Jón Jónsson]]
| rowspan="2" |[[Jón Jónsson (tónlistarmaður)|Jón Jónsson]]
| rowspan="2" |[[Auðunn Blöndal]]
| rowspan="2" |[[Auðunn Blöndal]]
|-
|-
Lína 78: Lína 78:
|-
|-
|'''3'''
|'''3'''
|[[Dr. Gunni]]
|[[Dr. Gunni|Gunnar Lárus Hjálmarsson]]
|[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]]
|[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]]
|[[Marta María Jónasdóttir|Marta María Jónsdóttir]]
|[[Marta María Jónasdóttir|Marta María Jónsdóttir]]
|[[Jakob Frímann Magnússon]]
|[[Emmsjé Gauti]]
|[[Emmsjé Gauti|Gauti Þeyr Másson]]
|}
|}


Lína 100: Lína 101:
|-
|-
|'''3'''
|'''3'''
|[[Turnin í Borgartúni]]
|
|[[Coca-Cola|Kók-Kóla]]
|[[Coca-Cola|Kók]]
|}
|}
{| class="wikitable"
{| class="wikitable"
Lína 114: Lína 115:
|-
|-
|'''2'''
|'''2'''
|[[Stöð 2]] húsið
|
|[[2015]]
|[[2015]]
|-
|-

Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2020 kl. 18:56

Ísland Got Talent
TegundRaunveruleikaþáttur
KynnirStöð 2
LeikararAuðunn Blöndal
DómararBubbi Mortens
Jón Jónsson
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Selma Björnsdóttir
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Fjöldi þáttaraða3
Fjöldi þátta33
Útsending
Sýnt2014 – 2016
Tenglar
IMDb tengill

Ísland Got Talent er íslensk útgáfa af Got Talent-þáttunum. Þátturin hóf göngu sína á Íslandi árið 2014 og voru dómararnir þá Bubbi Mortens, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Jónsson. Í seríu 2, árið 2015, hætti Þórunn Antonía og Selma Björnsdóttir kom í hennar stað. Auðunn Blöndal var kynnir þáttanna í fyrstu og annari þáttaröð.

Í seríu 3, árið 2016 hættu allir dómarar og nýjir tóku við, sem voru Dr. Gunni (Gunnar Lárus Hjálmarsson), Ágústa Eva Erlendsdóttir, Marta Smarta (Marta María Jónasdóttir) og Jakob Frímann Magnússon. Kynnir þáttana var þá Emmsjé Gauti.

Seríur

Sería Sigurvegari Dómarar Kynnir
1 Brynjar Dagur Bubbi Mothens, Þórunn Antonía, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Jónsson Auðunn Blöndal
2 Alda Dís Bubbi Morthens, Selma Björnsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Jónsson Auðunn Blöndal
3 Jóhanna Ruth Dr. Gunni, Ágústa Eva Erlensdóttir, Marta María Jónasdóttir, Jakob Frímann Emmsjé Gauti

Dómarar og kynnir (önnur tafla)

Dómarar og kynnar
Sería Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Kynnir
1 Bubbi Mothens Þórunn Antonía Magnúsdóttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Jón Jónsson Auðunn Blöndal
2 Selma Björnsdóttir
3 Gunnar Lárus Hjálmarsson Ágústa Eva Erlendsdóttir Marta María Jónsdóttir Jakob Frímann Magnússon Gauti Þeyr Másson

Upptökur

Sería Húsnæði Drykkur
1 Austurbær Appelsín
2 Korputorg Appelsín
3 Turnin í Borgartúni Kók
í hverri þáttaröð koma dómarar og keppendur saman og ákveðið er hvort að þeir komist áfram eða ekki, það er ekki tekið upp í stúdíóinu
Sería Húsnæði Ár
1 Iðnó 2014
2 Stöð 2 húsið 2015
3 Gamla Bíó 2016
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.