„Sandefjord“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Megyeye (spjall | framlög)
m nytt fylke
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 19: Lína 19:
'''Sandefjord''' ([[íslenska]]: ''Sandar'') er borg og sveitarfélag í [[Vestfold og Telemark]] í [[Noregur|Noregi]]. Íbúar voru þar tæp 63.000 árið 2018 en um 44.000 eru í Sandefjord sjálfri. Borgin er 110 km suðvestur af [[Ósló]] og hefur verið talin til stórborgarsvæðis höfuðborgarinnar.
'''Sandefjord''' ([[íslenska]]: ''Sandar'') er borg og sveitarfélag í [[Vestfold og Telemark]] í [[Noregur|Noregi]]. Íbúar voru þar tæp 63.000 árið 2018 en um 44.000 eru í Sandefjord sjálfri. Borgin er 110 km suðvestur af [[Ósló]] og hefur verið talin til stórborgarsvæðis höfuðborgarinnar.


Sandefjord er þekkt sögulega fyrir [[víkingar|víkinga]] og [[hvalveiðar]]. En [[Gaukstaðaskipið]] fannst árið 1880 við samnefndan fjörð. Sandefjord hefur verið kölluð hvalveiðihöfuðborg heimsins og er það hvalveiðisafn; ''Hvalfangstmuseet''.
Sandefjord er þekkt sögulega fyrir [[víkingar|víkinga]] og [[hvalveiðar]]. En [[Gaukstaðaskipið]] fannst árið 1880 við samnefndan fjörð. Sandefjord hefur verið kölluð hvalveiðihöfuðborg heimsins og er þar hvalveiðisafn; ''Hvalfangstmuseet''.


Sandefjord og Sandar sameinuðust árið 1968 og urðu íbúar rúmlega 31.000. Árið 2017 sameinaðist Sandefjord bæjunum Stokke og Andebu og urðu íbúar rúm 61.000. Málningarframleiðandinn Jotun er eitt mikilvægasta fyrirtæki borgarinnar. Baðstrendur og ferðaþjónusta eru einnig mikilvægar Sadefjord.
Sandefjord og Sandar sameinuðust árið 1968 og urðu íbúar rúmlega 31.000. Árið 2017 sameinaðist Sandefjord bæjunum Stokke og Andebu og urðu íbúar rúm 61.000. Málningarframleiðandinn Jotun er eitt mikilvægasta fyrirtæki borgarinnar. Baðstrendur og ferðaþjónusta eru einnig mikilvægar Sadefjord.

Nýjasta útgáfa síðan 3. febrúar 2020 kl. 20:10

Sandefjord
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Vestfold og Telemark
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
433 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
11. sæti
63,000
0,15/km²
Bæjarstjóri Bjørn Ole Gleditsch (H)
Þéttbýliskjarnar Sandefjord, Andebu, Kodal, Høyjord, Stokke, Fossnes, Melsomvik, Brunstad.
Póstnúmer 0710
Opinber vefsíða
Sandefjord.
Skjaldarmerki borgarinnar 1914-2017.
Hvalveiðaminnismerkið.

Sandefjord (íslenska: Sandar) er borg og sveitarfélag í Vestfold og Telemark í Noregi. Íbúar voru þar tæp 63.000 árið 2018 en um 44.000 eru í Sandefjord sjálfri. Borgin er 110 km suðvestur af Ósló og hefur verið talin til stórborgarsvæðis höfuðborgarinnar.

Sandefjord er þekkt sögulega fyrir víkinga og hvalveiðar. En Gaukstaðaskipið fannst árið 1880 við samnefndan fjörð. Sandefjord hefur verið kölluð hvalveiðihöfuðborg heimsins og er þar hvalveiðisafn; Hvalfangstmuseet.

Sandefjord og Sandar sameinuðust árið 1968 og urðu íbúar rúmlega 31.000. Árið 2017 sameinaðist Sandefjord bæjunum Stokke og Andebu og urðu íbúar rúm 61.000. Málningarframleiðandinn Jotun er eitt mikilvægasta fyrirtæki borgarinnar. Baðstrendur og ferðaþjónusta eru einnig mikilvægar Sadefjord.

Torp-alþjóðaflugvöllurinn er nálægt Sandefjord.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Sandefjord“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. feb. 2019.

25 stærstu borgir Noregs (árið 2017)[1]

Ósló (1.000 þúsund íbúar) | Björgvin (255 þúsund íbúar) | Stafangur (222 þúsund íbúar) | Þrándheimur (183 þúsund íbúar) | Drammen (117 þúsund íbúar)  | Fredrikstad (112 þúsund íbúar) | Porsgrunn/Skien (93 þúsund íbúar) | Kristiansand (63 þúsund íbúar) | Álasund (52 þúsund íbúar) | Tønsberg (51 þúsund íbúar) | Moss (47 þúsund íbúar) | Haugesund (44 þúsund íbúar) | Sandefjord (44 þúsund íbúar) | Arendal (43 þúsund íbúar) | Bodø (41 þúsund íbúar) | Tromsø (39 þúsund íbúar)  | Hamar (27 þúsund íbúar) | Halden (25 þúsund íbúar) | Larvik (24 þúsund íbúar) | Askøy (23 þúsund íbúar) | Kongsberg (22 þúsund íbúar) | Harstad (20 þúsund íbúar) | Molde (20 þúsund íbúar) | Gjøvik (20 þúsund íbúar) Lillehammer (20 þúsund íbúar) | Horten (20 þúsund íbúar) | Mo i Rana (18 þúsund íbúar)