„Miklavatn (Fljótum)“: Munur á milli breytinga
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Miklavatn''' er 7,4 km² [[stöðuvatn]] í [[Fljót|Fljótum]] í Skagafirði og er annað stærsta stöðuvatn héraðsins. Grandinn [[Hraunamöl]] skilur það frá sjó en frárennsli úr vatninu er um Hraunaós. Vatnið er gamall fjörður en grandinn hefur svo hlaðist upp og lokað honum.
Í vatninu er mikil [[silungur|silungsveiði]] en þar sem sjór gengur oft inn í vatnið og það er saltara á botninum veiðast þar einnig ýmsir sjávarfiskar. Í Miklavatn
Snemma á 20. öld var til umræðu að grafa skipgengan skurð í gegnum Hraunamöl og gera hafskipahöfn í Miklavatni en ekkert varð úr þeim áformum. Á 5. áratug aldarinnar höfðu [[sjóflugvél]]ar sem stunduðu síldarleitarflug bækistöð á Miklavatni á sumrin.
|