Munur á milli breytinga „Rauða stjarnan Belgrad“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
í skoðanakönnun árið 2008 sögðust 48,2% serbnesku þjóðarinnar styðja Rauðu stjörnuna. Þeir eiga stuðningsmenn í öllum ríkjum gölmu [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Sterkur rígur er milli Rauðu Stjörunar og hins liðsins í [[Belgrad]] borg [[FK Partizan|Partizan]]. Leikir þessara þessara liða eru kallaðir(''večiti'' Nágrannaslagurinn á serbnesku).
Gullaldarár félagsins voru 1985-1991. Á þeim árum var það talið eitt af stærstu félögum Evrópu og spilaði meirihluti leikmanna Júgóslavneska landsliðsins á þeim árum léku með Rauðu Stjörnunni. Eftir að [[Júgóslavíustríðin]] brutust út fóru margir leikmenn frá félaginu, en síðustu ár hefur félaginu tekist að gera sig aftur gildandi í evrópskri [[Knattspyrna|knattspyrnu]].
 
 
845

breytingar

Leiðsagnarval