„Glútenofnæmi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Glútenofnæmi''' eða Glúten garnamein er bólgusjúkdómur í þörmum og [[sjálfsofnæmissjúkdómar|sjálfsofnæmissjúkdómur]] sem lýsir sér þannig að þeir sem þjást af sjúkdómnum þola alls ekki mat sem inniheldur [[glúten]]. Sjúkdómurinn er sérlega algengur í fólki af norðr-evrópskum uppruna. Einkenni geta verið margvísleg en helstu einkenni eru langvinnur niðurgangur, þyngdartap, kviðverkir og skortseinkenni. Sjúkdómnum fylgir aukin áhætta á öðrum sjálfsofnæmissjúkdómum og krabbameini í meltingarvegi. Best er fyrir þá sem eru með sjúkdóminn að lifa á glútensnauðu fæði og forðast afurðir sem innihalda hveiti, rúg og bygg.
'''Glútenofnæmi''' (líka nefnt '''glúten garnamein''' og '''glúteniðrakvilli''') er bólgusjúkdómur í þörmum og [[sjálfsofnæmissjúkdómar|sjálfsofnæmissjúkdómur]] sem lýsir sér þannig að þeir sem þjást af sjúkdómnum þola alls ekki mat sem inniheldur [[glúten]]. Sjúkdómurinn er sérlega algengur í fólki af norður-evrópskum uppruna. Einkenni geta verið margvísleg en helstu einkenni eru langvinnur niðurgangur, þyngdartap, kviðverkir og skortseinkenni. Sjúkdómnum fylgir aukin áhætta á öðrum sjálfsofnæmissjúkdómum og krabbameini í meltingarvegi. Best er fyrir þá sem eru með sjúkdóminn að lifa á glútensnauðu fæði og forðast afurðir sem innihalda hveiti, [[Rúgur|rúg]] og [[bygg]].


==Tengt efni==
==Tengt efni==
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Sjúkdómar]]
[[Flokkur:Sjúkdómar]]
[[Flokkur:Sjálfsofnæmissjúkdómar]]

Nýjasta útgáfa síðan 15. janúar 2020 kl. 01:44

Glútenofnæmi (líka nefnt glúten garnamein og glúteniðrakvilli) er bólgusjúkdómur í þörmum og sjálfsofnæmissjúkdómur sem lýsir sér þannig að þeir sem þjást af sjúkdómnum þola alls ekki mat sem inniheldur glúten. Sjúkdómurinn er sérlega algengur í fólki af norður-evrópskum uppruna. Einkenni geta verið margvísleg en helstu einkenni eru langvinnur niðurgangur, þyngdartap, kviðverkir og skortseinkenni. Sjúkdómnum fylgir aukin áhætta á öðrum sjálfsofnæmissjúkdómum og krabbameini í meltingarvegi. Best er fyrir þá sem eru með sjúkdóminn að lifa á glútensnauðu fæði og forðast afurðir sem innihalda hveiti, rúg og bygg.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurður Jón Júlíusson, Hallgrímur Guðjónsson, Glúten garnamein, Læknaneminn 2016 bls. 22-25