„Sýru-basa hvarf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
stubbun + iw
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sýru-basa hvörf''' eru þau [[Efnahvarf|efnahvörf]] sem innibera [[Basi|basa]] og [[Sýra|sýrur]] og við slík efnahvörf myndast alltaf [[vatn]].
Vatn er hlutlaust efni, hefur PH-gildið (gildi sem segir til um sýru-basa stig efnis). Til eru efni sem hafa áhrif á sýrustig vatn og þau eru annað hvort súr (Ph-gildi lægra en 7) eða basísk (Ph-gildi hærra en 7). Ph-gildi ná frá 0-14, þar sem 0 er það súrasta og 14 það beiskasta.


'''Sýrur:'''
== Sýrur ==
Dæmi um hættulegar sýrusameindir eru td. brennisteinssýra (H2SO4) og saltsýra (HCI). Edik og sítrónusafi eru hins vegar dæmi um hættulausar efnablöndur.
Dæmi um hættulegar sýrusameindir eru td. [[brennisteinssýra]] (H2SO4) og [[saltsýra]] (HCl). Edik og sítrónusafi eru hins vegar dæmi um hættulausar efnablöndur.
Þegar sýruefni leysast upp í vatni klofna þær í jónir. Í myndefninu myndast alltaf H+ jón og því meira sem er af H+ jóninni í efninu því súrara er það. Það kannast flestir við það að setja sítrónubita út í vatn. Ph- gildi vatnsins breytist við það því sítrónan gefur frá sér H+ jón. Ef fleiri sítrónubitar eru settir út í vatnið verður vatnið súrara vegna þess að fleiri H+ jónir blandast vatninu.


Þegar sýruefni leysast upp í vatni klofna þær í [[jón]]ir. Í myndefninu myndast alltaf H+ jón og því meira sem er af H+ jóninni í efninu því súrara er það.
'''Basar:'''
Dæmi um basa er ammóníak (NH3)og vítissódi (NaOH). Þegar basísk efni hvarfast við vatn myndast ávallt OH- jón sem gerir efnið basískt. Því meira af OH- jón í efni því súrara verður það.


== Basar ==
Í sýru-basa efnahvörfum myndast alltaf vatn.
Dæmi um basa er [[ammóníak]] (NH3)og [[vítissódi]] (NaOH). Þegar basísk efni hvarfast við vatn myndast ávallt OH- jón sem gerir efnið basískt. Því meira af OH- jón í efni því basískara verður það.
'''Dæmi:''' HCI + NaOH → NaCl +''' H2O'''
Í þessu dæmi verður til salt og vatn. Þegar x margar OH- jónir hvarfast við jafnmargar H+ jónir verður vatn eina myndefnið. Vatn myndast alltaf við sýru-basa efnahvörf.
'''Dæmi:''' H+ + OH- → H2O.


== Efnahvarfið ==
{{efnafræðistubbur}}
Dæmi: HCI + NaOH → NaCl + H2O

Í þessu dæmi verður til salt og vatn. Þegar x margar OH- jónir hvarfast við jafnmargar H+ jónir verður vatn eina myndefnið.

{{Efnafræðistubbur}}
[[Flokkur:Efnafræði]]


[[el:Αντίδραση οξέος-βάσης]]
[[el:Αντίδραση οξέος-βάσης]]

Útgáfa síðunnar 5. desember 2006 kl. 18:43

Sýru-basa hvörf eru þau efnahvörf sem innibera basa og sýrur og við slík efnahvörf myndast alltaf vatn.

Sýrur

Dæmi um hættulegar sýrusameindir eru td. brennisteinssýra (H2SO4) og saltsýra (HCl). Edik og sítrónusafi eru hins vegar dæmi um hættulausar efnablöndur.

Þegar sýruefni leysast upp í vatni klofna þær í jónir. Í myndefninu myndast alltaf H+ jón og því meira sem er af H+ jóninni í efninu því súrara er það.

Basar

Dæmi um basa er ammóníak (NH3)og vítissódi (NaOH). Þegar basísk efni hvarfast við vatn myndast ávallt OH- jón sem gerir efnið basískt. Því meira af OH- jón í efni því basískara verður það.

Efnahvarfið

Dæmi: HCI + NaOH → NaCl + H2O

Í þessu dæmi verður til salt og vatn. Þegar x margar OH- jónir hvarfast við jafnmargar H+ jónir verður vatn eina myndefnið.

Snið:Efnafræðistubbur