„Fótbolti.net“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
úreltar uppl teknar út, bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Árið 2020 gagnrýndi framkvæmdastórinn ný fjölmiðlalög þar sem fjölmiðillinn þótti ekki sitja við sama borð og aðrir fjölmiðlar og biðlaði til lesenda að styrkja vefritið. <ref>[https://fotbolti.net/news/09-01-2020/fimm-svipuhogg-rikisins Fimm svipuhögg ríkisins] Fótbolti.net, skoðað 10. janúar 2020.</ref>
Árið 2020 gagnrýndi framkvæmdastórinn ný fjölmiðlalög þar sem fjölmiðillinn þótti ekki sitja við sama borð og aðrir fjölmiðlar og biðlaði til lesenda að styrkja vefritið. <ref>[https://fotbolti.net/news/09-01-2020/fimm-svipuhogg-rikisins Fimm svipuhögg ríkisins] Fótbolti.net, skoðað 10. janúar 2020.</ref>
{{stubbur}}


== Heimildir ==
== Heimildir ==
Lína 12: Lína 13:
* [http://fotbolti.net/um_fotboltinet.php http://www.fotbolti.net] (skoðað 7. febrúar 2015)
* [http://fotbolti.net/um_fotboltinet.php http://www.fotbolti.net] (skoðað 7. febrúar 2015)


==Tilvísanir==
{{stubbur}}


[[Flokkur:Íslenskir fjölmiðlar]]
[[Flokkur:Íslenskir fjölmiðlar]]

Útgáfa síðunnar 10. janúar 2020 kl. 15:20

Fotbolti.net fjallar meðal annars ítarlega um íslenska landsliðið í knattspyrnu

Fotbolti.net er fréttavefur um knattspyrnu. Vefurinn fjallar um allt sem tengist knattspyrnu, bæði á Íslandi sem og erlendis.

Vefurinn var stofnaður þann 15. apríl 2002. Við vefinn starfa fjórir starfsmenn í fullu starfi auk fjölda starfsmanna í hlutastarfi. Yfir sumartímann nær starfsmannafjöldinn mest í kringum 75 starfsmenn. Hafliði Breiðfjörð stofnaði vefinn og rekur hann enn í dag. Fotbolti.net er hlutafélag og er það að öllu leyti í eigu starfsmanna vefsins. Hafliði Breiðfjörð á 95% hlut og Magnús Már Einarsson, ritstjóri, á 5% hlut.

Árið 2011 var Fótbolti.net-mótið haldið í fyrsta skipti. Mótið er fyrir sterkustu lið landsins sem taka ekki þátt í Reykjavíkurmótinu.

Árið 2020 gagnrýndi framkvæmdastórinn ný fjölmiðlalög þar sem fjölmiðillinn þótti ekki sitja við sama borð og aðrir fjölmiðlar og biðlaði til lesenda að styrkja vefritið. [1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

Tilvísanir

  1. Fimm svipuhögg ríkisins Fótbolti.net, skoðað 10. janúar 2020.