Munur á milli breytinga „Gheorghe Hagi“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Gheorghe Hagi''' (fæddur 5. februar 1965) er fyrsverandi Knattspyrnumaður frá Rúmeníu hann var á sínum tíma álitin einn af bestu leik...)
 
Real Madrid seldi hann að lokum til [[Brescia]], þar sem hann skoraði á fyrstu leiktíð einungis 5 mörk í 31 leik. Annað ár hans hjá félaginu var hann kominn í b-liðið, þar á eftir var hann seldur til [[FC Barcelona]]. Hann skoraði þar 9 mörk í 21 leik á þeim 2 árum sem hann lék fyrir félagið. Georghe Hagi var þá seldur til Tyrsknesku risana í ''[[Galatasaray|Galatasaray SK]]''. Hann spilaði fyrir félagið í 5 ár og vann deildina fjórum sinnum með félaginu, árið 2000 tókst þeim að vinna [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu]] eftir sigur gegn [[Arsenal FC]] eftir vítaspyrnukeppni. Hagi hefur spilað 703 leiki og skorað 308 mörk.
 
[[Flokkur:Rúmenskir Knattpyrnumennknattspyrnumenn|Hagi, Gheorghe]]
{{fe|1965|Hagi, Gheorghe}}
845

breytingar

Leiðsagnarval