Munur á milli breytinga „Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 43 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q182196)
'''Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980''', oftast nefndeða '''EM 1980''', var sjötta [[Evrópukeppni karla í knattspyrnu]] sem haldin hefur verið. Lokakeppnin var haldin í [[Ítalía|Ítalíu]] á tímabilinu [[11. júní|11.]] og [[22. júní]] [[1980]]. ÁÍ keppninni voru í fyrsta skipti átta lið sem fenguléku þáttökurétttil áúrslita lokamótinu,í enstað fjögurra áður fengu aðeins fjögur lið þáttökurétt. Í keppninni var í síðasta skiptið spilaður leikur um þriðja sætið. Keppnina sigraði [[Vestur-Þýskaland]] í leik gegn Belgíska[[Belgía|belgíska]] landsliðinu með tvem mörgkummörkum gegn einu. Í leik um þriðja sætið sigraði landslið Tekkóslóvakíu[[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] á ÍtalíuÍtali í vítaspyrnukeppni sem fór níu mörk gegn átta.
 
== Úrslit ==
Átta lið kepptu í úrslitakeppninni. Þeim var skipt upp í tvo fjögurra liða riðla. Sigurlið hvors um sig komust í úrslitaleikinn en liðin í öðru sæti léku um bronsverlaun.
=== Riðill 1 ===
Vestur-Þjóðverjar unnu sigra á Evrópumeisturum Tékkóslóvakíu og Hollendingum í fyrstu tveimur umferðunum og dugði því tilþrifalítið jafntefli í lokaleiknum gegn [[Grikkland|Grikkjum]] sem kepptu á sínu fyrsta stórmóti.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Vestur-Þýskaland]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''5'''
|- ! style="background:gold;"
|2||[[Mynd:Flag of Czechoslovakia.svg|20px]]||[[Tékkóslóvakía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''3'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||1||1||1||4||4||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]]||[[Grikkland]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1'''
|-
|}
 
=== Riðill 2 ===
Lítið var skorað í riðlinum, þar sem heimamenn luku keppni með markatölunni 1:0. Belgar spilltu gleðinni fyrir gestgjöfunum með því ná markalausu jafntefli gegn þeim í lokaleiknum og tryggja sér þar með sigurinn í riðlinum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgía]]||3||1||2||0||3||2||+1||'''4'''
|- ! style="background:gold;"
|2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalía]]||3||1||2||0||1||0||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[England]]||3||1||1||1||3||3||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spánn]]||3||0||1||2||2||4||-2||'''1'''
|-
|}
 
=== Bronsleikur ===
21. júní - Stadio San Paolo, [[Napólí]], áh. 24.659
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] 1:1 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalía]] (9:8 e. vítakeppni)
 
=== Úrslitaleikur ===
Vestur-Þjóðverjar höfðu mátt sætta sig við silfurverðlaunin á tveimur síðustu mótum þegar komið var til leiks gegn Belgum. [[Horst Hrubesch]] leikmaður [[Hamburger SV]] skoraði eftir tíu mínútur og aftur í lokin, en í millitíðinni hafði [[René Vandereycken]] leikmaður [[Club Brugge]] jafnað metin úr vítaspyrnu.
 
22. júní - Ólympíuleikvangurinn, [[Róm]], áh. 47.860
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Vestur-Þýskaland]] 2:1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgía]]
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval