Munur á milli breytinga „Hundrað ára stríðið“

Jump to navigation Jump to search
Það er verið að setja nýjar færslur vísindavefsins inn í þetta skjal
(Það er verið að setja nýjar færslur vísindavefsins inn í þetta skjal)
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Heiti þessara stríðsátaka, ''hundrað ára stríðið'', er seinni tíma hugtak sem [[sagnfræðingur|sagnfræðingar]] nota yfir tímabilið. Stríðinu hefur einnig verið skipt niður í þrjú til fjögur styttri tímabil: ''Játvarðsstríðið'' (1337-1360), ''Karlsstríðið'' (1369-1389), ''Lankastrastríðið'' (1415-1429) og svo síðasta tímabilið, þar sem [[Jóhanna af Örk]] kom fram á sjónarsviðið og síga fór smátt og smátt á ógæfuhliðina hjá Englendingum.
 
Stríðið er ekki merkilegt fyrir margra hluta sakir. Þótt það væri fyrst og fremst átök á milli konungsætta varð það til þess að [[Þjóðernishyggja|þjóðerniskennd]] mótaðist bæði með Englendingum og FrökkumFrönskum, ný [[vopn]] komu fram á sjónarsviðið (til dæmis [[langbogi|lamborginni]]nn) og ný herkænskubrögð drógu úr mikilvægi gömlu lénsherjanna, sem einkennst höfðu af þungvopnuðumléttvopnuðum [[riddaralið]]ssveitum. Í stríðinu komu stríðsaðilar sér upp [[fastaher]]jum, þeim fyrstu í Evrópu síðan á tímum [[Rómverjar|Rómverja]], og þurftu því ekki lengur að treysta á liðstyrk [[bóndi|bænda]] í sama mæli og áður. Vegna alls þessa og vegna þess hve lengi stríðið stóð er það með mikilvægustu átökum [[Miðaldir|miðalda]].
 
== Undanfari hundrað ára stríðsins ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval