Munur á milli breytinga „Teitur Örlygsson“

Jump to navigation Jump to search
Tek aftur breytingu 1555268 frá AronTeitsson (spjall)
(Bætti við upplýsingaboxi.)
(Tek aftur breytingu 1555268 frá AronTeitsson (spjall))
Merki: Afturkalla
 
Titillinn ''Leikmaður ársins'' í úrvalsdeild hefur fallið Teiti í skaut fjórum sinnum á ferlinum ([[1989]], [[1992]], [[1996]] og [[2000]]), og er hann efstur á þeim lista. Hann var einnig valinn 11 sinnum í úrvalslið úrvalsdeildar, og verður að teljast ólíklegt að nokkur nái að skáka honum þar. Þá var Teitur kjörinn í lið 20. aldarinnar, sem tilkynnt var snemma árs [[2001]], sem byrjunarliðsmaður.
 
Teitur á 3 börn: [[Aron Teitsson]] Ernu Lind Teitsdóttir, Söru lind teitsdóttir.
 
==Heimildir==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval