„Domino's Pizza“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
auglýsingaefni tekið burt
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Dominos Pizza''' oftast kallað '''Dominos''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Skyndibiti|skyndibitakeðja]] sem selur [[Pizza|pítsur]]. Hún var stofnuð árið [[1960]]. Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar í [[Domino's Farms Office Park]] í [[Ann Arbor]], [[Michigan]].
'''Dominos Pizza''' oftast kallað '''Dominos''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Skyndibiti|skyndibitakeðja]] sem selur [[Pizza|pítsur]]. Hún var stofnuð árið [[1960]]. Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar í [[Domino's Farms Office Park]] í [[Ann Arbor]], [[Michigan]].


Árið [[1960]] tóku [[Tom Monaghan]] og bróðir hans, [[James Monaghan|James]], yfir rekstur [[DomiNick's]], lítillar pizzustaðakeðju sem hafði verið í eigu [[Dominick DiVarti]].
Árið [[1960]] tóku [[Tom Monaghan]] og bróðir hans, [[James Monaghan|James]], yfir rekstur DomiNick's, lítillar pizzustaðakeðju sem hafði verið í eigu [[Dominick DiVarti]].


== Dominos á Íslandi ==
== Dominos á Íslandi ==
Fyrsta verslun Domino’s Pizza á [[Ísland|Íslandi]] var opnuð þann [[16. ágúst]] [[1993]] að [[Grensásvegur 11|Grensásvegi 11]] í [[Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dominos.is/|title=Domino's Pizza|website=Domino's Pizza|language=is|access-date=2019-10-30}}</ref> Domino’s Pizza rekur 24 verslanir hér á landi. Tólf þeirra eru í [[Reykjavík]], ein í [[Garðabær|Garðabæ]], [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]] og tvær í [[Kópavogur|Kópavogi]], [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og í [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Auk þess er einn staður á [[Akureyri]], [[Akranes|Akranesi]] og á [[Selfoss|Selfossi]].
Fyrsta verslun Dominos Pizza á [[Ísland|Íslandi]] var opnuð þann [[16. ágúst]] [[1993]] að Grensásvegi 11 í [[Reykjavík]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dominos.is/|title=Domino's Pizza|website=Domino's Pizza|language=is|access-date=2019-10-30}}</ref> Domino’s Pizza rekur 24 verslanir hér á landi. Tólf þeirra eru í [[Reykjavík]], ein í [[Garðabær|Garðabæ]], [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]] og tvær í [[Kópavogur|Kópavogi]], [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og í [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Auk þess er einn staður á [[Akureyri]], [[Akranes|Akranesi]] og á [[Selfoss|Selfossi]].


Auk þessara 24 verslana rekur Domino's [[Hráefnavinnsla|hráefnavinnslu]], [[birgðastöð]] fyrir verslanir fyrirtækisins og [[þjónustuver]].
Auk þessara 24 verslana rekur Dominos hráefnavinnslu, birgðastöð fyrir verslanir fyrirtækisins og þjónustuve].


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 31. október 2019 kl. 17:51

Merki fyrirtækisins.

Dominos Pizza oftast kallað Dominos er bandarísk skyndibitakeðja sem selur pítsur. Hún var stofnuð árið 1960. Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar í Domino's Farms Office Park í Ann Arbor, Michigan.

Árið 1960 tóku Tom Monaghan og bróðir hans, James, yfir rekstur DomiNick's, lítillar pizzustaðakeðju sem hafði verið í eigu Dominick DiVarti.

Dominos á Íslandi

Fyrsta verslun Dominos Pizza á Íslandi var opnuð þann 16. ágúst 1993 að Grensásvegi 11 í Reykjavík.[1] Domino’s Pizza rekur 24 verslanir hér á landi. Tólf þeirra eru í Reykjavík, ein í Garðabæ, Mosfellsbæ og tvær í Kópavogi, Hafnarfirði og í Reykjanesbæ. Auk þess er einn staður á Akureyri, Akranesi og á Selfossi.

Auk þessara 24 verslana rekur Dominos hráefnavinnslu, birgðastöð fyrir verslanir fyrirtækisins og þjónustuve].

Tilvísanir

  1. „Domino's Pizza“. Domino's Pizza. Sótt 30. október 2019.