„Fossvogur“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
{{hnit|64|07|09|N|21|55|24|W|display=title|region:IS}}'''Fossvogur''' er um tveggja [[kílómetri|kílómetra]] langur vogur sem gengur til [[austur]]s inn úr [[Skerjafjörður|Skerjafirði]]. Norðan megin við voginn eru [[Nauthólsvík]] og [[Öskjuhlíð]] í [[Reykjavík]], en sunnan megin er norðurströnd [[Kársnes]]s í [[Kópavogur|Kópavogi]]. [[Fossvogsdalur]] gengur inn frá voginum og um hann rennur lækur sem fellur í litlum flúðafossi niður í sjó og af honum er talið að dalurinn og vogurinn dragi nafn sitt. [[Fossvogshverfi]] er í Fossvogsdal (Reykjavíkurmegin) inn af Fossvogi. Bæjarmörk Reykjavíkur og Kópavogs liggja frá mynni Fossvogslækjar í norðvestur og svo um miðjan voginn til vesturs.
{{hnit|64|07|09|N|21|55|24|W|display=title|region:IS}}
 
[[Fossvogsdalur]] gengur inn frá voginum og um hann rennur lækur sem fellur í litlum flúðafossi niður í sjó og af honum er talið að dalurinn og vogurinn dragi nafn sitt.
 
[[Fossvogshverfi]] er í Fossvogsdal (Reykjavíkurmegin) inn af Fossvogi. Bæjarmörk Reykjavíkur og Kópavogs liggja frá mynni Fossvogslækjar í norðvestur og svo um miðjan voginn til vesturs.
[[File:Fossvogurinn séður til vesturs Nauthólsvíkin í forgrunni.JPG|thumb|300px|Fossvogurinn séður til vesturs frá Öskjuhlíðinni, út á Skerjafjörðin, Nauthólsvíkin í forgrunni]]
'''Fossvogur''' er um tveggja [[kílómetri|kílómetra]] langur vogur sem gengur til [[austur]]s inn úr [[Skerjafjörður|Skerjafirði]]. Norðan megin við voginn eru [[Nauthólsvík]] og [[Öskjuhlíð]] í [[Reykjavík]], en sunnan megin er norðurströnd [[Kársnes]]s í [[Kópavogur|Kópavogi]]. [[Fossvogsdalur]] gengur inn frá voginum og um hann rennur lækur sem fellur í litlum flúðafossi niður í sjó og af honum er talið að dalurinn og vogurinn dragi nafn sitt. [[Fossvogshverfi]] er í Fossvogsdal (Reykjavíkurmegin) inn af Fossvogi. Bæjarmörk Reykjavíkur og Kópavogs liggja frá mynni Fossvogslækjar í norðvestur og svo um miðjan voginn til vesturs.
 
== Náttúra og dýralíf ==
[[Mynd:Fossvogurinn séður frá Nauthólfsvík inn vogin yfir að Kópavogi.JPG|thumb|left|250px|Fossvogurinn séður frá Nauthólsvík inn vogin yfir á Kársnesið, Kópavogsmegin. Í forgrunni má sjá hvernig fjaran norðanmegin er blönduð af leirum og hnullungum en sunnanmegin nær byggðin alveg niður á fjörukambinn og þar er hrein hnullungafjara.]]
Fossvogurinn er í skjóli fyrir hafátt og því gætir þar sjaldan sjáfarágangs. Í honum eru bæði þangvaxin [[Hnullunga og þangfjara|hnullungafjara]], aðallega sunnan megin, Kársnesmegin og um sjö [[Hektari|hektara]] fínkornóttar [[Leirur|leirur]] fyrir botni hanns sem myndast hefur við framburð lækjarins ásamt lífrænum leyfum í sjónum. Eins grefur sjórinn stöðugt úr Fossvogsbakkanum sem er í botni hanns og norðan megin og milur hann niður í fjörunni. Vogurinn er grunnur og kemur þangfjarann og leiran alveg úr kafi á stórstraumsfjöru. Bæði leiran og þangið er ríkt af smádýrum svo vogurinn er kjörlendi fyrir margar tegundir fugla. Eins er ylur í læknum sem gerir það að verkum að ósinn leggur sjaldnast á vetrum.<ref>{{cite web |url=http://www.kopavogur.is/files/Fossvogur.pdf|title=Fossvogur - upplýsingaskilti|publisher=kopavogur.is|accessdate=10. febrúar|accessyear=2013}}</ref>[[File:Fossvogurinn séður til vesturs Nauthólsvíkin í forgrunni.JPG|thumb|300px|Fossvogurinn séður til vesturs frá Öskjuhlíðinni, út á Skerjafjörðin, Nauthólsvíkin í forgrunni]]Af smádýrum er mest um [[burstaormar|burstaorma]] eins [[Sandmaðkur|sandmaðk]] á leirunum, eins [[Leiruþrefill|leiruþrefil]], [[Fjölþrefill|fjölþrefil]], [[Lónaþrefill|lónaþrefil]], [[Mottumaðkur|mottumaðk]] og [[Roðamaðkur|roðamaðk]]. Aðrir algengir [[hryggleysingjar]] á leirunni eru [[Marflær|marflær]], [[Sandskel|sandskel]], [[Smyrslingur|smyrslingur]] og [[Hrukkudúlda|hrukkudúlda]].<ref>{{cite web |url=http://www.kopavogur.is/files/Fossvogur.pdf|title=Fossvogur - upplýsingaskilti|publisher=kopavogur.is|accessdate=10. febrúar|accessyear=2013}}</ref>
 
Af smádýrum er mest um [[burstaormar|burstaorma]] eins [[Sandmaðkur|sandmaðk]] á leirunum, eins [[Leiruþrefill|leiruþrefil]], [[Fjölþrefill|fjölþrefil]], [[Lónaþrefill|lónaþrefil]], [[Mottumaðkur|mottumaðk]] og [[Roðamaðkur|roðamaðk]]. Aðrir algengir [[hryggleysingjar]] á leirunni eru [[Marflær|marflær]], [[Sandskel|sandskel]], [[Smyrslingur|smyrslingur]] og [[Hrukkudúlda|hrukkudúlda]].<ref>{{cite web |url=http://www.kopavogur.is/files/Fossvogur.pdf|title=Fossvogur - upplýsingaskilti|publisher=kopavogur.is|accessdate=10. febrúar|accessyear=2013}}</ref>
 
Í hnullunga og þangfjörunni eru mest áberandi [[Klapparþang|klapparþang]], [[Klóþang|klóþang]] og [[Bóluþang|bóluþang]]. Þangið myndar kjörlendi fyrir ýmis smádýr sem fuglar eru sólgnir í eins og [[Sniglar|snigla]], [[Samlokur|samlokur]] og [[Krabbadýr|krabbadýr]]. Þar ber mest á sniglum eins og [[Klettadoppa|klettadoppu]], [[Þangdoppa|þangdoppu]], [[Fjörudoppa|fjörudoppu]] og [[Nákuðungur|nákuðungi]]. Eins samlokur eins og [[Kræklingur|krækling]], smádýr eins og [[Þangfló|þangfló]], [[Þanglús|þanglús]] og [[Flekkulús|flekkulús]] og krabbadýrum eins og [[Hrúðurkarlar|hrúðurkörlum]]. Af stærri dýrum eru það [[Bogkrabbi|bogkrabbi]], [[Hrognkelsi|hrognkelsaseiði]] og [[Sprettfiskur|sprettfiskur]].<ref>{{cite web |url=http://www.kopavogur.is/files/Fossvogur.pdf|title=Fossvogur - upplýsingaskilti|publisher=kopavogur.is|accessdate=10. febrúar|accessyear=2013}}</ref>
1.389

breytingar

Leiðsagnarval