Munur á milli breytinga „Egill Jacobsen“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Eg­ill Jac­ob­sen kaupmaður var fædd­ur árið 1880 og fluttist til Íslands frá Danmörku. Árið 1906 stofnaði hann vefnaðar­vöru­versl­un í miðbæ Reykjavíkur, [[Verslun Egils Jacobsen|Verzlun Egils Jacobsen]], og kvænt­ist hann ís­lenskri konu og ól börn hér á landi.
 
Honum var margt til lista lagt og var atkvæðamikill við ýmis félags- og íþróttastörf hér á landi. Hann átti m.a. nokkurn þátt í stofnun [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Knattspyrnufélagsins Víkings]], var um tíma formaður [[Knattspyrnusamband Íslands|KnattspyrnusambandsinsKnattspyrnusambands Íslands]] (KSÍ) og sinnti dómarastörfum á knattspyrnuleikjum á Íslandi,<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/fasteignir/frett/1998/10/13/husid_thar_sem_aldirnar_maetast/|title=Húsið þar sem aldirnar mætast|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2019-10-02}}</ref>
 
Á öðrum áratug 20.aldar veitti Jacobsen [[ÍSÍ|Íþróttasambandinu]] mikla og góða aðstoð við að fá danska knattspyrnuliðið [[Akademisk Boldklub]] að taka boði um Íslandsferð. AB frá Kaupmannahöfn var fyrsta erlenda liðið til að heimsækja Ísland.<ref>{{Vefheimild|url=http://vefbirting.oddi.is/ksi/saga_landslids_karla/files/assets/common/downloads/files/saga_landslids_karlaL.pdf|titill=Saga Landsliðs karla|höfundur=Sigmundur Ó. Steinarsson|útgefandi=KSÍ|mánuður=|ár=2014|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
1.389

breytingar

Leiðsagnarval