„Helgi Þröstur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Helgi Valdimarsson''' (f. [[1936]]) er [[læknir]] og [[prófessor]] við læknadeild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Móðir hans var skáldkonan [[Filippía Kristjánsdóttir]] (Hugrún) frá [[Brautarhóll í Svarfaðardal|Brautarhóli í Svarfaðardal]].
'''Helgi Valdimarsson''' (f. [[1936]] d. [[2018]]) var [[læknir]] og [[prófessor]] við læknadeild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Móðir hans var skáldkonan [[Filippía Kristjánsdóttir]] (Hugrún) frá [[Brautarhóll í Svarfaðardal|Brautarhóli í Svarfaðardal]].


Helgi er frumkvöðull í klínískri og vísindalegri [[ónæmisfræði]] á Íslandi og stofnaði meðal annars fyrstu rannsóknarstofuna í þeirri grein á landinu og var fyrsti prófessorinn í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands.
Helgi var frumkvöðull í klínískri og vísindalegri [[ónæmisfræði]] á Íslandi og stofnaði meðal annars fyrstu rannsóknarstofuna í þeirri grein á landinu og var fyrsti prófessorinn í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands.


Sem forseti læknadeildar var Helgi í forsvari fyrir þróun doktorsnáms í læknavísindum á Íslandi. Helgi hefur birt fjölda vísindagreina í alþjóðlegum vísindatímaritum.
Sem forseti læknadeildar var Helgi í forsvari fyrir þróun doktorsnáms í læknavísindum á Íslandi. Helgi hefur birt fjölda vísindagreina í alþjóðlegum vísindatímaritum.

Útgáfa síðunnar 6. október 2019 kl. 21:29

Helgi Valdimarsson (f. 1936 d. 2018) var læknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Móðir hans var skáldkonan Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún) frá Brautarhóli í Svarfaðardal.

Helgi var frumkvöðull í klínískri og vísindalegri ónæmisfræði á Íslandi og stofnaði meðal annars fyrstu rannsóknarstofuna í þeirri grein á landinu og var fyrsti prófessorinn í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands.

Sem forseti læknadeildar var Helgi í forsvari fyrir þróun doktorsnáms í læknavísindum á Íslandi. Helgi hefur birt fjölda vísindagreina í alþjóðlegum vísindatímaritum.

Börn Helga eru: Ásgeir Helgason (1957) dósent í sálfræði, Valdimar (1962), Birna Huld (1964), Agnar Sturla (1968) og Kristján Orri (1971). Seinni kona Helga er Guðrún Agnarsdóttir læknir fyrrverandi alþingismaður, forsetaframbjóðandi og forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Tengdasonur Helga, Tim Moore rithöfundur í Englandi, hefur meðal annars skrifað bækur um ferðir sínar um Ísland.


Heimildir