„Brjóstnál Palestrínu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Pompilos (spjall | framlög)
Svg version of Fibula Palestrina
Lína 3: Lína 3:


==Tími og áletrun==
==Tími og áletrun==
[[File:Fibula-Palestrina.jpg|thumb|300px|Áletrunin á 'Brjóstnál Palestrínu'. Lesin frá hægri til vinstri.]]
[[File:Fibula Praenestina.svg|thumb|300px|Áletrunin á 'Brjóstnál Palestrínu'. Lesin frá hægri til vinstri.]]
Brjóstnálin er talin vera frá 7undu öld f.Kr. Hún er áletruð með texta sem virðist vera á gamalli latínu, hér á rómversku letri:
Brjóstnálin er talin vera frá 7undu öld f.Kr. Hún er áletruð með texta sem virðist vera á gamalli latínu, hér á rómversku letri:



Útgáfa síðunnar 23. september 2019 kl. 21:21

Brjóstnálin.

Brjóstnál Palestrínu er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í Róm. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um latínu sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð[1] en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram yfir allan raunhæfan grun".[2]

Tími og áletrun

Áletrunin á 'Brjóstnál Palestrínu'. Lesin frá hægri til vinstri.

Brjóstnálin er talin vera frá 7undu öld f.Kr. Hún er áletruð með texta sem virðist vera á gamalli latínu, hér á rómversku letri:

MANIOS MED FHEFHAKED NVMASIOI

Samsvarandi setning á Klassískri Latínu væri líklega:

*MANIVS ME FECIT NVMERIO

sem þýðir:

Manius gerði mig fyrir Numerius


Tilvísanir

  1. Conway, Robert Seymour (1897). The Italic Dialects: edited with a grammar and glossary. I. árgangur. Cambridge (England): University Press. bls. 311–2.
  2. Maras, Daniele F. (Winter 2012). „Scientists declare the Fibula Praenestina and its inscription to be genuine "beyond any reasonable doubt“ (PDF). Etruscan News. 14.