„Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
| Flest mörk = [[Eiður Guðjohnsen]]
| Flest mörk = [[Eiður Guðjohnsen]]
| Leikvangur =[[Laugardalsvöllur]]
| Leikvangur =[[Laugardalsvöllur]]
| FIFA sæti = 36 (júlí 2019))<ref name="Fifa ranking">[http://www.fifa.com/fifa-world-ranking/associations/association=isl/men/index.html]</ref>
| FIFA sæti = 41 (september 2019))<ref name="Fifa ranking">[http://www.fifa.com/fifa-world-ranking/associations/association=isl/men/index.html]</ref>
| FIFA hæst = 18
| FIFA hæst = 18
| FIFA hæst ár = feb/mars 2018<ref name="Fifa ranking" />
| FIFA hæst ár = feb/mars 2018<ref name="Fifa ranking" />

Útgáfa síðunnar 19. september 2019 kl. 11:13

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnStrákarnir okkar
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Íslands
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Svíþjóðar Erik Hamrén
AðstoðarþjálfariFáni Íslands Freyr Alexandersson
FyrirliðiAron Einar Gunnarsson
LeikvangurLaugardalsvöllur
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
41 (september 2019))[1]
18 (feb/mars 2018[1])
131 (Apríl 2012[1])
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
Óopinber:
Fáni Færeyja Færeyjar 1-0 Ísland Fáni Íslands
(Þórshöfn (Færeyjum); 20. september, 1930)
Opinber:
Fáni Íslands Ísland 0-3 Danmörk Fáni Danmerkur
(Reykjavík, Ísland; 17. júlí, 1946)
Stærsti sigur
Fáni Íslands Ísland 9-0 Færeyjar Fáni Færeyja
(Keflavík, Íslandi; 17. september, 1985)
Mesta tap
Fáni Danmerkur Danmörk 14-2 Ísland Fáni Íslands
(Kaupmannahöfn, Danmörk; 23. Ágúst, 1967)
VefsíðaKSÍ
Landsliðið árið 1990.

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er fulltrúi Íslands á alþjóðamótum í knattspyrnu og er undir stjórn Knattspyrnusambands Íslands.

Liðið spilaði sinn fyrsta opinbera landsleik gegn Danmörku 17. júlí 1946. Leikurinn fór fram á Melavellinum í Reykjavík og tapaðist 0-3. Undir stjórn Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar tryggði liðið sér í fyrsta sinn þátttökurétt á lokakeppni evrópumótsins í knattspyrnu sem haldið var í Frakklandi árið 2016 og undir stjórn Heimis komst liðið í fyrsta sinn á heimsmeistaramótsins. Ísland komst í 18. sæti á FIFA styrkleikalistanum í byrjun árs 2018 og hefur liðið aldrei verið hærra.

Liðið er fulltrúi smæstu þjóðar sem hefur komist á EM og HM.

Undankeppnir

EM 2012

Ísland tók þátt í undankeppninni fyrir EM 2012. Liðið dróst í H-riðil og endaði riðilinn í fjórða og næst neðsta sæti með 4 stig sem öll komu gegn Kýpur.

Riðlakeppni

Lokaniðurstaða

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Danmerkur Danmörk 8 6 1 1 15 6 +9 19
2 Fáni Portúgals Portúgal 8 5 1 2 21 12 +9 16
3 Fáni Noregs Noregur 8 5 1 2 10 7 +3 16
4 Fáni Íslands Ísland 8 1 1 6 6 14 -8 4
5 Fáni Kýpur Kýpur 8 0 2 6 7 20 -13 2

Innbyrðis viðureignir

Fáni Danmerkur Fáni Portúgals Fáni Noregs Fáni Íslands Fáni Kýpur
Fáni Danmerkur - 2 - 1 2 - 0 1 - 0 2 - 0
Fáni Portúgals 3 - 1 - 1 - 0 5 - 3 4 - 4
Fáni Noregs 1 - 1 1 - 0 - 1 - 0 3 - 1
Fáni Íslands 0 - 2 1 - 3 1 - 2 - 1 - 0
Fáni Kýpur 1 - 4 0 - 4 1 - 2 0 - 0 -

HM 2014

Liðið tók þátt í undankeppninni fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu 2014. Liðið dróst í E-riðil og endaði í 2. sæti í riðlinum á eftir Sviss. Það tryggði liðinu umspilsleiki við Króatíu um sæti á mótinu. Liðið gerði jafntefli á heimavelli en tapaði útileiknum og missti af sæti á mótinu.

Riðlakeppni

Lokaniðurstaða

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Sviss Sviss 10 7 3 0 17 6 +11 24
2 Fáni Íslands Ísland 10 5 2 3 17 15 +2 17
3 Fáni Slóveníu Slóvenía 10 5 0 5 14 11 +3 15
4 Fáni Noregs Noregur 10 3 3 4 10 13 -3 12
5 Fáni Albaníu Albanía 10 3 2 5 9 11 -2 11
6 Fáni Kýpur Kýpur 10 1 2 7 4 15 -11 5

Innbyrðis viðureignir

Fáni Sviss Fáni Íslands Fáni Slóveníu Fáni Noregs Fáni Albaníu Fáni Kýpur
Fáni Sviss - 4 - 4 1 - 0 1 - 1 2 - 0 1 - 0
Fáni Íslands 0 - 2 - 2 - 4 2 - 0 2 - 1 2 - 0
Fáni Slóveníu 0 - 2 1 - 2 - 3 - 0 1 - 0 2 - 1
Fáni Noregs 0 - 2 1 - 1 2 - 1 - 0 - 1 2 - 0
Fáni Albaníu 1 - 2 1 - 2 1 - 0 1 - 1 - 3 - 1
Fáni Kýpur 0 - 0 1 - 0 0 - 2 1 - 3 0 - 0 -

Umspil

15. nóvember 2013
Fáni Íslands Ísland 0 – 0 Króatía Fáni Króatíu Laugardalsvöllur, Reykjavík
Áhorfendur: 9.767
Dómari: Fáni Spánar Alberto Undiano
Ólafur Ingi Skúlason Rekinn útaf eftir 50' 50' Leikskýrsla

19. nóvember 2013
Fáni Króatíu Króatía 2 – 0 Ísland Fáni Íslands Stadion Maksimir, Zagreb
Áhorfendur: 22.612
Dómari: Fáni Hollands Björn Kuipers
Mario Mandzukic Skorað eftir 27 mínútur 27'

Mario Mandzukic Rekinn útaf eftir 38' 38'
Darijo Srna Skorað eftir 47 mínútur 47'
Ivica Olic Spjaldaður eftir 7 mínútur 7'
Josip Simunic Spjaldaður eftir 51 mínútur 51'

Leikskýrsla Ragnar Sigurðsson Spjaldaður eftir 44 mínútur 44'
Emil Hallfreðsson Spjaldaður eftir 85 mínútur 85'

EM 2016

Liðið dróst í erfiðan riðil í undankeppninni fyrir Evrópumótið í Frakklandi 2016. Liðinu tókst hinsvegar að tryggja sér beinan þátttökurétt á lokakeppnina með því að lenda í öðru sæti í riðlinum á eftir Tékklandi. Þetta var í fyrsta sinn sem að liðinu tókst að vinna sér inn sæti á lokakeppni stórmóts. Liðinu tókst að vinna stórlið Hollendinga (sem enduðu í 3. sæti í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu árið 2014) bæði heima og að heiman ásamt heimasigrum gegn Tékklandi og Tyrklandi.

Riðlakeppni

Lokaniðurstaða

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Tékklands Tékkland 10 7 1 2 19 14 +5 22
2 Fáni Íslands Ísland 10 6 2 2 17 6 +11 20
3 Fáni Tyrklands Tyrkland 10 5 3 2 14 9 +5 18
4 Fáni Hollands Holland 10 4 1 5 17 14 +3 13
5 Fáni Kazakhstans Kasakstan 10 1 2 7 7 18 -11 5
6 Fáni Lettlands Lettland 10 0 5 5 6 19 -13 5

Innbyrðis viðureignir

Fáni Tékklands Fáni Íslands Fáni Tyrklands Fáni Hollands Fáni Kazakhstans Fáni Lettlands
Fáni Tékklands - 2 - 1 0 - 2 2 - 1 2 - 1 1 - 1
Fáni Íslands 2 - 1 - 3 - 0 2 - 0 0 - 0 2 - 2
Fáni Tyrklands 1 - 2 1 - 0 - 3 - 0 3 - 1 1 - 1
Fáni Hollands 2 - 3 0 - 1 1 - 1 - 3 - 1 6 - 0
Fáni Kazakhstans 2 - 4 0 - 3 0 - 1 1 - 2 - 0 - 0
Fáni Lettlands 1 - 2 0 - 3 1 - 1 0 - 2 0 - 1 -

HM 2018

Staða 11. október, 2017.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Íslands Ísland 10 7 1 2 16 7 +9 22
2 Fáni Króatíu Króatía 10 6 2 2 15 4 +11 20
3 Fáni Úkraínu Úkraína 10 5 2 3 13 9 +4 17
4 Fáni Tyrklands Tyrkland 10 4 3 3 14 13 +1 15
5 Fáni Finnlands Finnland 10 2 3 5 9 13 -4 9
6 Fáni Kosóvós Kósóvó 10 0 1 9 3 24 -21 1

Lokakeppnir

EM 2016

Íslenska landsliðið vann sér þátttökurétt á lokakeppni EM 2016 sem fram fór í Frakklandi. Þetta var fyrsta lokamót íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Liðið dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.[2]

Riðlakeppni

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig Útsláttarkeppni
1 Fáni Ungverjalands Ungverjaland 3 1 2 0 6 4 2 5 16 liða úrslit
2 Fáni Íslands Ísland 3 1 2 0 4 3 1 5 16 liða úrslit
3 Fáni Portúgals Portúgal 3 0 3 0 4 4 0 3 16 liða úrslit
4 Fáni Austurríkis Austurríki 3 0 1 2 1 4 -3 1
14. júní 2016
Fáni Portúgals Portúgal 1 – 1 Ísland Fáni Íslands Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 38.742
Dómari: Fáni Tyrklands Cüneyt Çakır
Nani Skorað eftir 31 mínútur 31' Leikskýrsla Birkir Bjarnason Skorað eftir 50 mínútur 50'

Birkir Bjarnason Spjaldaður eftir 55 mínútur 55'
Alfreð Finnbogason Spjaldaður eftir 90 mínútur 90'


18. júní 2016
Fáni Íslands Ísland 1 – 1 Ungverjaland Fáni Ungverjalands Stade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 60.842
Dómari: Fáni Rússlands Sergei Karasev
Gylfi Sigurðsson Skorað eftir 40 (víti) mínútur 40 (víti)'

Jóhann Berg Guðmundsson Spjaldaður eftir 42 mínútur 42'
Alfreð Finnbogason Spjaldaður eftir 75 mínútur 75'
Birkir Már Sævarsson Spjaldaður eftir 77 mínútur 77'

Leikskýrsla Sjálfsmark Skorað eftir 88 mínútur 88'
22. júní 2016
Fáni Íslands Ísland 2 – 1 Austurríki Fáni Austurríkis Stade de France, París
Áhorfendur: 68.714
Dómari: Fáni Póllands Szymon Marciniak
Jón Daði Böðvarsson Skorað eftir 18 mínútur 18'

Arnór Ingvi Traustason Skorað eftir 90+4 mínútur 90+4'
Ari Freyr Skúlason Spjaldaður eftir 36 mínútur 36'
Kolbeinn Sigþórsson Spjaldaður eftir 51 mínútur 51'
Kári Árnason Spjaldaður eftir 78 mínútur 78'
Hannes Þór Halldórsson Spjaldaður eftir 82 mínútur 82'

Leikskýrsla Alessandro Schöpf Skorað eftir 60 mínútur 60'

16 liða úrslit

27. júní 2016
Fáni Englands England 1 – 2 Ísland Fáni Íslands Stade de Nice, Nice
Áhorfendur: 33.901
Dómari: Fáni Slóveníu Damir Skomina
Wayne Rooney Skorað eftir 4 (víti) mínútur 4 (víti)' Leikskýrsla Ragnar Sigurðsson Skorað eftir 6 mínútur 6'

Kolbeinn Sigþórsson Skorað eftir 18 mínútur 18'
Gylfi Sigurðsson Spjaldaður eftir 38 mínútur 38'
Aron Einar Gunnarsson Spjaldaður eftir 65 mínútur 65'

8 liða úrslit

3. júlí 2016
Fáni Frakklands Frakkland 5 – 2 Ísland Fáni Íslands Stade de France, París
Dómari: Fáni Hollands Björn Kuipers
Giroud Skorað eftir 12 mínútur 12'

Skorað eftir 59 mínútur 59'

Pogba Skorað eftir 20 mínútur 20'

Payet Skorað eftir 43 mínútur 43'

Griezmann Skorað eftir 45 mínútur 45'

Leikskýrsla K.Sigþórsson Skorað eftir 56 mínútur 56'

B. Bjarnason Skorað eftir 84 mínútur 84'


HM 2018

Liðið á HM 2018.

Íslenska landsliðið vann sér þátttökurétt á lokakeppni HM 2018 sem fram fer í Rússlandi. Liðið dróst í F-riðil ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu.[3]

Riðlakeppni

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig Útsláttarkeppni
1 Fáni Króatíu Króatía 3 3 0 0 7 1 +6 9 16 liða úrslit
2 Fáni Argentínu Argentína 3 1 1 1 3 5 -2 4 16 liða úrslit
3 Fáni Nígeríu Nígeria 3 1 0 2 3 4 -1 3
4 Fáni Íslands Ísland 3 0 1 2 2 5 -3 1
16. júní 2018 13:00 UTC=0
Argentína Fáni Argentínu 1-1 Fáni Íslands Ísland Otkrjtije Arena, Moskva
[ ]
22. júní 2018 15:00 UTC=0
Nigeria Fáni Nígeríu 2-0 Fáni Íslands Ísland Volgograd Arena, Volgograd
[ ]
26. júní 2018 18:00 UTC=0
Ísland Fáni Íslands 1-2 Fáni Króatíu Króatía Rostov Arena, Rostov-na-Donu
[ ]

Leikmenn

Núverandi Leikmenn

Leikmannahópurinn fyrir EM 2020
Tölfræði uppfærð , 10. sept 2019.

Markmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Hannes Þór Halldórsson 28. apríl 1984 (34 ára) 63 0 Fáni Danmerkur Randers FC
Ögmundur Kristinsson 19. júní 1989 (29 ára) 15 0 Fáni Kýpur Larissa FC
Rúnar Alex Rúnarsson 18. febrúar 1995 (24 ára) 6 0 Fáni Frakklands Dijon FCO
Varnarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Hjörtur Hermannsson 8. febrúar 1995 (24 ára) 13 1 Fáni Danmerkur Bröndby IF
Jón Guðni Fjóluson 10. apríl 1989 (30 ára) 15 1 Fáni Rússlands FC Krasnodar
Birkir Már Sævarsson 11. nóvember 1984 (34 ára) 90 1 Fáni Íslands Valur
Ragnar Sigurðsson 19. júní 1986 (33 ára) 90 5 Fáni Rússlands FC Rostov
Kári Árnason 13. október 1982 (36 ára) 79 6 Fáni Íslands Víkingur
Ari Freyr Skúlason 14. maí 1987 (32 ára) 68 0 Fáni Belgíu KV Oostende
Hörður Björgvin Magnússon 11. febrúar 1993 (26 ára) 24 2 Fáni Rússlands CSKA Moskva
Miðjumenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Gylfi Þór Sigurðsson 8. september (30 ára) 71 21 Fáni Englands Everton
Aron Einar Gunnarsson 22. apríl 1989 (29 ára) 87 2 Fáni KatarAl-Arabi
Rúrik Gíslason 25. febrúar 1988 (31 ára) 53 3 Fáni Þýskalands Sandhausen
Rúnar Már Sigurjónsson 18. júní 1990 (29 ára) 23 1 Fáni Kazakhstans Astana FC
Jóhann Berg Guðmundsson 27. október 1990 (28 ára) 75 8 Fáni Englands Burnley F.C.
Birkir Bjarnason 27. maí 1988 (30 ára) 80 12 Fáni Englands Aston Villa
Arnór Ingvi Traustason 30. apríl 1993 (25 ára) 30 5 Fáni Svíþjóðar Malmö FF
Arnór Sigurðsson 15. maí 1999 (20 ára) 4 0 Fáni Rússlands CSKA Moskva
Victor Pálsson 30. apríl 1991 (28 ára) 11 0 Fáni Þýskalands Darmstadt 98
Emil Hallfreðsson 29. júní 1984 (35 ára) 70 1 Fáni Ítalíu Udinese
Sóknarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Alfreð Finnbogason 1. febrúar 1989 (30 ára) 56 16 Fáni Þýskalands Augsburg
Albert Guðmundsson 15. júní 1997 (21 ára) 11 3 Fáni Hollands AZ Alkmaar
Viðar Örn Kjartansson 11. mars 1990 (29 ára) 22 3 Fáni Rússlands Rubin Kazan
Jón Daði Böðvarsson 25. maí 1992 (26 ára) 44 3 Fáni Englands Millwall F.C.
Kolbeinn Sigþórsson 14. mars 1990 (29 ára) 51 25 Fáni Svíþjóðar AIK

Nýlega Valdir

(Leikmenn valdir á seinustu 12 mánuðum)

Markmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Frederik Schram 18. janúar 1995 (24 ára) 5 0 Fáni Danmerkur FC Roskilde
Anton Ari Einarsson 25. ágúst 1994 (24 ára) 2 0 Fáni Íslands Valur
Varnarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Sverrir Ingi Ingason 5. ágúst 1993 (25 ára) 27 3 Fáni Grikklands PAOK FC
Viðar Ari Jónsson 10. mars 1994 (23 ára) 4 0 Fáni Ísraels Brann
Haukur Heiðar Hauksson 1. september 1991 (24 ára) 7 0 Fáni Svíþjóðar AIK
Hólmar Örn Eyjólfsson 6. ágúst 1990 (27 ára) 12 1 Fáni Búlgaríu Levski Sofia
Miðjumenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Arnór Smárason 7. september 1988 (27 ára) 18 2 Fáni Svíþjóðar Hammarby
Aron Sigurðarson 8. október 1993 (22 ára) 5 2 Fáni Noregs Tromsø IL
Ólafur Ingi Skúlason 1. apríl 1983 (36 ára) 36 1 Fáni Íslands Fylkir
Theódór Elmar Bjarnason 4. mars 1987 (32 ára) 40 0 Fáni Tyrklands Elazığspor
Samúel Friðjónsson 22. febrúar 1996 (23 árs) 4 0 Fáni Noregs Vålerenga
Diego Johannesson 3. október 1993 (24 ára) 3 0 Fáni Spánar Real Oviedo
Mikael Andersson 1. júlí 1998 (19 ára) 1 0 Fáni Danmerkur Vendsyssel FF
Sóknarmenn Fæðingardagur (Aldur) Leikjafjöldi Mörk Lið
Björn Bergmann Sigurðarson 26. febrúar 1991 (28 ára) 16 1 Fáni Rússlands FC Rostov
Kjartan Henry Finnbogason 9. júlí 1986 (29 ára) 7 1 Fáni Danmerkur AC Horsens
Óttar Magnús Karlsson 21. febrúar 1997 (22 ára) 5 1 Fáni Svíþjóðar Trelleborg

Næstu leikir Íslands

  • 2019

Undankeppni EM 2020:

  • 11 október: Ísland - Frakkland
  • 14. október: Ísland - Andorra
  • 14. nóvember: Tyrkland - Ísland
  • 17. nóvember: Moldóva -Ísland

Þjálfarar

   

Flestir leikir

Uppfært 10. sept., 2019.

Röð Nafn Ferill Fjöldi leikja Mörk
1 Rúnar Kristinsson 1987–2004 104 3
2 Birkir Már Sævarsson 2007– 90 1
3 Ragnar Sigurðsson 2007– 90 5
4 Hermann Hreiðarsson 1996–2011 89 5
5 Eiður Guðjohnsen 1996–2016 88 26
6 Aron Einar Gunnarsson 2008– 87 2
7 Guðni Bergsson 1984–2003 80 1
8 Birkir Bjarnason 2010- 79 11
Kári Árnason 2005- 78 6
10 Jóhann Berg Guðmundsson 2008- 74 8
Brynjar Björn Gunnarsson 1997–2009 74 4
Birkir Kristinsson 1988–2004 74 0
13 Arnór Guðjohnsen 1979–1997 73 14
14 Ólafur Þórðarson 1984–1996 72 5
15 Arnar Grétarsson 1991–2004 71 2
Árni Gautur Arason 1998–2010 71 0
17 Atli Eðvaldsson 1976–1991 70 8
18 Sævar Jónsson 1980–1992 69 1
19 Emil Hallfreðsson 2005– 68 1
Gylfi Sigurðsson 2010- 68 20
20 Eyjólfur Sverrisson 1990–2001 66 10

Flest mörk

Uppfært 10. sept, 2019

Röð Nafn Ferill Mörk Fjöldi leikja Meðaltal marka á leik
1 Eiður Guðjohnsen 1996–2016 26 88 0.30
2 Kolbeinn Sigþórsson 2010– 25 52 0.48
3 Gylfi Þór Sigurðsson 2010– 21 70 0.31
4 Ríkharður Jónsson 1947–1965 17 33 0.52
5 Alfreð Finnbogason 2010– 15 54 0.28
6 Ríkharður Daðason 1991–2004 14 44 0.32
Arnór Guðjohnsen 1979–1997 14 73 0.19
7 Þórður Guðjónsson 1993–2004 13 58 0.22
8 Birkir Bjarnason 2010– 12 79 0.15
Tryggvi Guðmundsson 1997–2008 12 42 0.29
Heiðar Helguson 1999–2011 12 55 0.22
9 Pétur Pétursson 1978–1990 11 41 0.27
Matthías Hallgrímsson 1968–1977 11 45 0.24
10 Helgi Sigurðsson 1993–2008 10 62 0.16
Eyjólfur Sverrisson 1990–2001 10 66 0.15
11 Þórður Þ. Þórðarson 1951–1958 9 16 0.56
Teitur Þórðarson 1972–1985 9 41 0.22
12 Jóhann Berg Guðmundsson 2008- 8 75 0.11
Guðmundur Steinsson 1980–1988 8 19 0.42
Sigurður Grétarsson 1980–1992 8 46 0.17
Marteinn Geirsson 1971–1982 8 67 0.12
Atli Eðvaldsson 1976–1991 8 70 0.11

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 [1]
  2. EM 2016: F Riðill
  3. EM 2016: F Riðill

Tenglar