„Honshū“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Honshu (dökklituð). '''Honshu''' (japanska: 本州 Honshū) er stærsta og fjölmennasta eyja Japans. Íbúar voru 104 milljónir...
 
Artanisen (spjall | framlög)
Mynd Honshu
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Japan honshu map small.png|thumb|Honshu (dökklituð).]]
[[Mynd:Japan_honshu_map.svg|thumb|Honshu (dökklituð).]]
'''Honshu''' ([[japanska]]: 本州 Honshū) er stærsta og fjölmennasta eyja [[Japan]]s. Íbúar voru 104 milljónir árið 2017 eða 81.3 % af íbúafjölda landsins. Stærð er um 228.000 ferkílómetrar (sem er aðeins stærra en [[Bretland]].). Lengd frá norðri til suðurs er 1300 km og er breiddin 50-230 km.
'''Honshu''' ([[japanska]]: 本州 Honshū) er stærsta og fjölmennasta eyja [[Japan]]s. Íbúar voru 104 milljónir árið 2017 eða 81.3 % af íbúafjölda landsins. Stærð er um 228.000 ferkílómetrar (sem er aðeins stærra en [[Bretland]].). Lengd frá norðri til suðurs er 1300 km og er breiddin 50-230 km.



Nýjasta útgáfa síðan 18. september 2019 kl. 18:17

Honshu (dökklituð).

Honshu (japanska: 本州 Honshū) er stærsta og fjölmennasta eyja Japans. Íbúar voru 104 milljónir árið 2017 eða 81.3 % af íbúafjölda landsins. Stærð er um 228.000 ferkílómetrar (sem er aðeins stærra en Bretland.). Lengd frá norðri til suðurs er 1300 km og er breiddin 50-230 km.

Honshu er sunnan við eyjuna Hokkaido og norðan við Kyushu og Shikoku og eru brýr á milli þeirra. Hún er fjallend og eru þar eldfjöll og virkt jarðskjálftabelti. Fuji-fjall er þeirra hæst eða at 3.776 metrar.

Hún er 7. stærsta eyja heims og 2. fjölmennasta á eftir Jövu. Aðal iðnaðarbelti Japans er á suðurhluta eyjunnar (Tokyo, Kyoto, Osaka, Nagoya, Kobe og Hiroshima).

Héruð[breyta | breyta frumkóða]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Honshū“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. júní 2019.