Munur á milli breytinga „Leópold 3. Belgíukonungur“

Jump to navigation Jump to search
m
Leópold fæddist árið 1901 og var elsti sonur [[Albert 1. Belgíukonungur|Alberts 1. Belgíukonungs]]. Eftir [[fyrri heimsstyrjöldin]]a kvæntist hann sænsku prinsessunni [[Ástríður Belgíudrottning|Ástríði]] og eignaðist síðar með henni þrjú börn.
 
Leópold varð konungur Belgíu árið 1934 eftir að faðir hans lést í fjallgönguslysi. Árið 1935 missti LeópóldLeópold stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að kona hans, Ástríður, hlaut bana af.<ref name=tíminn>{{Vefheimild|titill=Leopold Belgíukonungur|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1010403|útgefandi=''Tíminn''|ár=1950|mánuður=26. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref>
 
Eftir dauða Ástríðar hóf Leópold aukin afskipti af utanríkismálum Belgíu og fékk því m.a. framgengt að Belgía lýsti fyrirfram yfir hlutleysi sínu ef til aðrar styrjaldar skyldi koma.<ref name=nýjadagblaðið>{{Vefheimild|titill=Leopold III. lýsir yfir algerðu hlutleysi Belgíu|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3547872|útgefandi=''Nýja dagblaðið''|ár=1936|mánuður=16. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] braust út var hlutleysi Belgíu hins vegar ekki virt frekar en fyrri daginn og þann 10. maí árið 1940 réðust Þjóðverjar inn í Belgíu. Belgar reyndu að berjast gegn innrásarhernum en voru fljótt yfirbugaðir. Leópold hafði þá tekið við æðstu stjórn hersins og tók hann það að sér að gefast formlega upp fyrir Þjóðverjum.

Leiðsagnarval