„Laugardalsvöllur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
viðbót
Ekkert breytingarágrip
Lína 25: Lína 25:
| stærð = 105 x 68 metrar
| stærð = 105 x 68 metrar
}}
}}
'''Laugardalsvöllur''' er [[knattspyrnuþjóðarleikvangur]] [[Ísland|Íslands]] og einnig stærsti [[leikvangur]] Íslands. Völlurinn er aðallega notaður við iðkun [[knattspyrna|knattspyrnu]] en einnig er aðstaða fyrir [[frjálsar íþróttir]] á honum, þó svo hugmyndir eru um að hún víki fljótlega. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] og [[íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]] nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Metaðsókn á völlinn var árið [[2004]] þegar [[Ísland]] tók á móti [[Ítalía|Ítalíu]] en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. [[Ísland]] sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu.<ref>[http://soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739 soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739], „''Iceland v Italy Report''“, skoðað 15. maí 2007.</ref>
'''Laugardalsvöllur''' er [[knattspyrnuþjóðarleikvangur]] [[Ísland|Íslands]] og einnig stærsti [[leikvangur]] Íslands. Völlurinn er aðallega notaður við iðkun [[knattspyrna|knattspyrnu]] en einnig er aðstaða fyrir [[frjálsar íþróttir]] á honum. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] og [[íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]] nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Metaðsókn á völlinn var árið [[2004]] þegar [[Ísland]] tók á móti [[Ítalía|Ítalíu]] en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. [[Ísland]] sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu.<ref>[http://soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739 soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739], „''Iceland v Italy Report''“, skoðað 15. maí 2007.</ref>


Hugmyndir eru uppi að stækka völlinn í nánustu framtíð. <ref>[http://www.visir.is/g/2017171018633/starfshopur-velur-a-milli-thriggja-hugmynda-um-nyjan-laugardalsvoll Starfshópur velur milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll] Vísir, skoðað 20. okt, 2017.</ref>
Hugmyndir eru uppi að stækka völlinn í nánustu framtíð og færa frjálsu íþróttirnar annað. <ref>[http://www.visir.is/g/2017171018633/starfshopur-velur-a-milli-thriggja-hugmynda-um-nyjan-laugardalsvoll Starfshópur velur milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll] Vísir, skoðað 20. okt, 2017.</ref>


[[Mynd:Laugardalsvollur 4.jpg|thumb|Séð til móts við endurnýjuðu gömlu stúkuna.]]
[[Mynd:Laugardalsvollur 4.jpg|thumb|Séð til móts við endurnýjuðu gömlu stúkuna.]]

Útgáfa síðunnar 7. september 2019 kl. 14:58

Laugardalsvöllur

Staðsetning Reykjavík, Ísland
Hnit 64°08′36.8″N 21°52′44.3″V / 64.143556°N 21.878972°V / 64.143556; -21.878972
Byggður1958
Opnaður 1958
Stækkaður1965-1970 - Vesturstúkan stækkuð og yfirbyggð
1997 (seinni stúka)
2006 (eldri stúkan)
Eigandi KSÍ
Notendur
Íslenska knattspyrnulandsliðið, Fram
Hámarksfjöldi
Sæti9.800
Stæði10.000+
Stærð
105 x 68 metrar

Laugardalsvöllur er knattspyrnuþjóðarleikvangur Íslands og einnig stærsti leikvangur Íslands. Völlurinn er aðallega notaður við iðkun knattspyrnu en einnig er aðstaða fyrir frjálsar íþróttir á honum. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk Fram. Metaðsókn á völlinn var árið 2004 þegar Ísland tók á móti Ítalíu en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. Ísland sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu.[1]

Hugmyndir eru uppi að stækka völlinn í nánustu framtíð og færa frjálsu íþróttirnar annað. [2]

Séð til móts við endurnýjuðu gömlu stúkuna.

Tilvísanir

  1. soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739, „Iceland v Italy Report“, skoðað 15. maí 2007.
  2. Starfshópur velur milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll Vísir, skoðað 20. okt, 2017.

Tenglar

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.