„Sóróismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Billinghurst (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 92.244.31.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q9601
 
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Sóróismi]]
[[Flokkur:Sóróismi]]
[[Flokkur:Trúarbrögð]]
[[Flokkur:Trúarbrögð]]

[[ml:സൊറോസ്ട്രിയന്‍ മതം]]
[[mr:पारशी धर्म]]

Nýjasta útgáfa síðan 29. ágúst 2019 kl. 04:35

Faravahar er eitt af helstu táknum sóróisma.

Sóróismi er heimspeki og trúarbrögð sem byggja á kenningum sem eignaðar eru spámanninum Sóróaster eða Saraþústra. Masdaismi er trú á guðinn Ahúra Masda sem Sóróaster boðaði.

Sóróismi var eitt sinn ríkjandi trúarbrögð á Íranssvæðinu en vék fyrir íslam á miðöldum. Iðkendur eru nú um tvær milljónir, aðallega í Íran og á Indlandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hver var Saraþústra?“. Vísindavefurinn.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.