„Albína Thordarson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
leiðrétti lista yfir byggingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Fædd 8. október 1939, fullt nafn Albína Hulda Sigvaldadóttir Thordarson.
Fædd 8. október 1939, fullt nafn Albína Hulda Sigvaldadóttir Thordarson.


Kom heim frá Kaupmannahöfn með [[Petsamoförin|Petsamo]].
Kom heim frá Kaupmannahöfn með strandferðaskipinu Esju í [[Petsamoförin|Petsamoförinni]]. Albína varð eins árs um borð í skipinu.


== Fjölskylda ==
== Fjölskylda ==

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2019 kl. 14:44

Arkítekt

Fædd 8. október 1939, fullt nafn Albína Hulda Sigvaldadóttir Thordarson.

Kom heim frá Kaupmannahöfn með strandferðaskipinu Esju í Petsamoförinni. Albína varð eins árs um borð í skipinu.

Fjölskylda

Foreldrar Pálína Þórunn Jónsdóttir (fædd 8. maí 1913) og Sigvaldi Thordarson arkítekt (f. 27. desember 1911, d. 16. apríl 1964). Systkini Albínu eru: Guðfinna Thordarson arkítekt, Jón Örn Thordarson og Hallveig Thordarson.[5]

Útgáfa og sýningar

Arkítektúr íslenskra kvenna Ásmundarsafn 20.09.1985− 06.10.1985 Arkitektúr - Kvennalistahátíð[1]

Leiðsögn um íslenska byggingarlist. Ritstjórn: Dennis Jóhannesson, Albína Thordarson, Málfríður Kristjánsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Reykjavík, Arkitektafélag Íslands, 2000

Önnur störf

Formaður Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða

Stjórn Arkítektafélags Íslands

Byggingar

Reynilundur Garðabæ

Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði

Sumarbústaðir Kennarasambandsins

Krókabyggð 1a Mosfellsbæ

Víðihlíð Reykjavík

Leikskólinn Laufskálar

Bæjargil 91 Garðabæ

Leikskólinn Dvergasteinn

Leikskólinn Ásar 2001

Asparhúsið í Vallanesi á Fljótsdalshéraði

Sólfaxi

  1. Listasafn Reykjavíkur. „Albína Thordarson Sýningar listamanns“.