„Miðtaugakerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<onlyinclude>
<onlyinclude>
'''Miðtaugakerfi''' er í [[líffærafræði]] annar tveggja hluta [[taugakerfi]]s, myndað úr [[heili|heila]] og [[mæna|mænu]]. Hinn hlutinn kallast [[úttaugakerfi]].
'''Miðtaugakerfi''' er annar hluti taugakerfisins, myndað af [[heili|heila]] og [[mæna|mænu]]. Hinn hluti taugakerfisins í er [[úttaugakerfi|úttaugakerfið]].


Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera [[stjórnstöð]] fyrir alla starfsemi [[líkami|líkamans]], það vinnur úr því [[áreiti]] sem berast því í gegnum [[úttaugakerfið]] og ákveður hvernig [[viðbrögð|bregðast skuli við þeim]].
Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera [[stjórnstöð]] fyrir alla starfsemi [[líkami|líkamans]], það vinnur úr því [[áreiti]] sem berast því í gegnum [[úttaugakerfið]] og ákveður hvernig [[viðbrögð|bregðast skuli við þeim]].

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2019 kl. 22:34

Miðtaugakerfi er annar hluti taugakerfisins, myndað af heila og mænu. Hinn hluti taugakerfisins í er úttaugakerfið.

Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera stjórnstöð fyrir alla starfsemi líkamans, það vinnur úr því áreiti sem berast því í gegnum úttaugakerfið og ákveður hvernig bregðast skuli við þeim.


Hlutar miðtaugakerfisins

Heilastofn

Heilastofn er nokkurn veginn í augnhæð og tekur við af mænu. Hann er úr þremur undirhlutum: neðst er mænukylfa, næst brú og miðheili er efstur. Stjórn öndunar og blóðþrýstings er í mænukylfu. Í brú er stjórn á öndun og svefni. Í miðheila er stjórnstöð fyrir sjálfvirkar augnhreyfingar en um hann fara tengingar milli mismunandi stjórnstöðva hreyfikerfisins. Meðvituð hreyfing á uppruna sinn í heilaberkinum en fer til annarra undirhluta heilans t.d. litla heila og basal gangliu með viðkomu í miðheila. [1]


Taugakerfið

HeiliMænaMiðtaugakerfiðÚttaugakerfiðViljastýrða taugakerfiðSjálfvirka taugakerfið

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Neary, D. (2015). Neuroanatomy - an illustrated colour text. Elsevier.