„Miðtaugakerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
==Hlutar miðtaugakerfisins==
==Hlutar miðtaugakerfisins==
===Heilastofn===
===Heilastofn===
Heilastofn er nokkurn veginn í augnhæð og tekur við af mænu. Hann er úr þremur undirhlutum: neðst er mænukylfa, næst brú og miðheili er efstur. Stjórn öndunar og blóðþrýstings er í mænukylfu. Í brú er stjórn á öndun og svefni. Í miðheila er stjórnstöð fyrir sjálfvirkar augnhreyfingar en um hann fara tengingar milli mismunandi stjórnstöðva hreyfikerfisins. Meðvituð hreyfing á uppruna sinn í heilaberkinum en fer til annarra undirhluta heilans t.d. litla heila og basal gangliu með viðkomu í miðheila.<ref>{{bókaheimild|höfundur1=Crossman, A.R.|höfundur2=Neary, D.|titill=Neuroanatomy - an illustrated colour text|ár=2015|útgefandi=Elsevier|isbn=9780702054051</ref>
Heilastofn er nokkurn veginn í augnhæð og tekur við af mænu. Hann er úr þremur undirhlutum: neðst er mænukylfa, næst brú og miðheili er efstur. Stjórn öndunar og blóðþrýstings er í mænukylfu. Í brú er stjórn á öndun og svefni. Í miðheila er stjórnstöð fyrir sjálfvirkar augnhreyfingar en um hann fara tengingar milli mismunandi stjórnstöðva hreyfikerfisins. Meðvituð hreyfing á uppruna sinn í heilaberkinum en fer til annarra undirhluta heilans t.d. litla heila og basal gangliu með viðkomu í miðheila. <ref>{{bókaheimild|höfundur1=Crossman, A.R.|höfundur2=Neary, D.|titill=Neuroanatomy - an illustrated colour text|ár=2015|útgefandi=Elsevier|isbn=9780702054051}}</ref>


{{Taugakerfið}}
{{Taugakerfið}}

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2019 kl. 22:17

Miðtaugakerfi er í líffærafræði annar tveggja hluta taugakerfis, myndað úr heila og mænu. Hinn hlutinn kallast úttaugakerfi.

Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera stjórnstöð fyrir alla starfsemi líkamans, það vinnur úr því áreiti sem berast því í gegnum úttaugakerfið og ákveður hvernig bregðast skuli við þeim.


Hlutar miðtaugakerfisins

Heilastofn

Heilastofn er nokkurn veginn í augnhæð og tekur við af mænu. Hann er úr þremur undirhlutum: neðst er mænukylfa, næst brú og miðheili er efstur. Stjórn öndunar og blóðþrýstings er í mænukylfu. Í brú er stjórn á öndun og svefni. Í miðheila er stjórnstöð fyrir sjálfvirkar augnhreyfingar en um hann fara tengingar milli mismunandi stjórnstöðva hreyfikerfisins. Meðvituð hreyfing á uppruna sinn í heilaberkinum en fer til annarra undirhluta heilans t.d. litla heila og basal gangliu með viðkomu í miðheila. [1]


Taugakerfið

HeiliMænaMiðtaugakerfiðÚttaugakerfiðViljastýrða taugakerfiðSjálfvirka taugakerfið

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Neary, D. (2015). Neuroanatomy - an illustrated colour text. Elsevier.