„Salt Lake City“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Viðbót
fylkishöfuðborg, snið
Lína 8: Lína 8:
== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
<div class="references-small"><references/></div>
{{Fylkishöfuðborgir Bandaríkjanna}}


{{Stubbur|landafræði|Bandaríkin}}
{{Stubbur|landafræði|Bandaríkin}}

Útgáfa síðunnar 13. ágúst 2019 kl. 22:02

Miðborg SLC.
Salt Lake Temple við Temple Square, trúarbygging mormóna árið 1897.

Salt Lake City (eða stundum Saltsjóstaður á íslensku [1]) er fjölmennasta borg Utah-fylkis í Bandaríkjunum. Borgina stofnsetti Brigham Young og mormónar árið 1847. Nú búa þar ca. 191.000 (2014).

Í námunda við borgina er Stóra-Saltvatn, gríðarstórt stöðuvatn.

Tilvísanir

  1. Kemur fyrst fyrir í Paradísarheimt eftir Halldór Laxness. Þar kemur einnig fyrir útgáfan Saltlækjarsitra en um þá útgáfu á nafninu segir að vondir menn hafi kallað hana svo.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.