„Hjúkrunarfræði“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða)
 
Ekkert breytingarágrip
'''Hjúkrunarfræði''' er fag innan heilbrigðisvísinda þar sem umönnun sjúklinga, fjölskyldna og samfélags er sinnt svo fólk megi ná, bæta eða viðhalda heilsu sinni.
 
Á Íslandi er starfandi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og félagsmenn eru tæplega 4.000 hjúkrunarfræðingar.<ref>{{Cite web|url=http://www.hjukrun.is/um-fih/adild/|title=Aðild|website=www.hjukrun.is|language=is|access-date=2019-08-07}}</ref>.
 
Eftirtaldar fagdeildir eru starfandi innan félagsins:
 
* Barnahjúkrun
 
* Bráðahjúkrun
* Bæklunarhjúkrun
* Öldungadeild
 
=== Heimildir ===
<references />
[[Flokkur:Heilbrigðisvísindi]]

Leiðsagnarval