„Reyðarfjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tengill
Lína 11: Lína 11:
Mikill uppgangur er á Reyðarfirði vegna atvinnuaukningar með tilkomu nýs [[álver]]s á Íslandi, sem er jafnframt það stærsta á Íslandi.
Mikill uppgangur er á Reyðarfirði vegna atvinnuaukningar með tilkomu nýs [[álver]]s á Íslandi, sem er jafnframt það stærsta á Íslandi.


Stutt er í næstu byggðarkjarna; 13km á [[Eskifjörður|Eskifjörð]], þar sem keyrt er yfir Hólmaháls; 18km á [[Fáskrúðfjörður|Fáskrúðsfjörð]] ef keyrt er í gegnum [[Fáskrúðsfjarðargöng]]in, sem voru tekin í notkun árið 2005; og 32km í [[Egilsstaðir|Egilsstaði]].
Stutt er í næstu byggðarkjarna; 13km á [[Eskifjörður|Eskifjörð]], þar sem keyrt er yfir Hólmaháls; 18km á [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfjörð]] ef keyrt er í gegnum [[Fáskrúðsfjarðargöng]]in, sem voru tekin í notkun árið 2005; og 32km í [[Egilsstaðir|Egilsstaði]].


{{Borgir og bæir á Íslandi}}
{{Borgir og bæir á Íslandi}}

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2019 kl. 10:09

Reyðarfjörður

Reyðarfjörður er djúpur fjörður sem er hluti Austfjarða á Íslandi. Við fjarðarbotninn norðanverðan stendur þorp sem hét upphaflega Búðareyri, en bærinn er nú kallaður Reyðarfjörður. Um 700 manns bjuggu þar til skamms tíma en vegna framkvæmda við nýtt álver Alcoa-Fjarðaráls hefur orðið fjölgun. Í júní 2010 var fjöldi íbúa kominn í 1.500

Reyðarfjörður er hluti af sveitarfélaginu Fjarðabyggð. Reyðarfjörður er lengsti fjörður Austfjarða, 30km langur og 7km breiður.

Á staðinn eru komnir margir afþreyingamöguleika, svo sem íþróttahöll, líkamsræktarstöð, bar og kaffihús . Einnig er þjónustustig hátt á Reyðarfirði með 3 banka, 3 bensínstöðvar,lágvöruverslun, fatabúð og meira og fleira. Hafnaraðstaða er mjög góð frá nátturunnar hendi.

Mikill uppgangur er á Reyðarfirði vegna atvinnuaukningar með tilkomu nýs álvers á Íslandi, sem er jafnframt það stærsta á Íslandi.

Stutt er í næstu byggðarkjarna; 13km á Eskifjörð, þar sem keyrt er yfir Hólmaháls; 18km á Fáskrúðsfjörð ef keyrt er í gegnum Fáskrúðsfjarðargöngin, sem voru tekin í notkun árið 2005; og 32km í Egilsstaði.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.