„Tawakkol Karman“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Persóna | nafn = Tawakkol Karman<br>توكل كرمان | búseta = | mynd = Tawakkul Karman (Munich Security Conference 2012).jpg | myndastærð =...)
 
Ekkert breytingarágrip
Karman var sæmd [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlaunum Nóbels]] árið 2011 ásamt [[Ellen Johnson Sirleaf]] og [[Leymah Gbowee]] fyrir störf sín í þágu friðar og mannréttinda í Jemen. Þegar hún frétti af ákvörðun Nóbelsnefndarinnar um að sæma hana verðlaununum var Karman stödd í mótmælendabúðum á Torgi breytinga í Sana. Karman var fyrsta arabíska konan sem hlaut Nóbelsverðlaunin og þegar hún hlaut friðarverðlaunin var hún jafnframt yngsti handhafi þeirra frá upphafi.<ref name=ruv2014/><ref name=dv2011/> Síðan þá hafa Nóbelsverðlaunahafarnir [[Malala Yousafzai]] og [[Nadia Murad]] slegið aldursmet hennar.
 
KamranKarman kom til Íslands í október árið 2017 og flutti fyrirlestur á [[Höfði|Höfða friðarsetri]] þar sem hún fjallaði um ástandið í Jemen eftir að [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöld]] braust þar út árið 2015.<ref>{{Vefheimild|titill=Orð eru sterk­ari en of­beldi|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/10/10/ord_eru_sterkari_en_ofbeldi/|höfundur=Guðrún Hálf­dán­ar­dótt­ir|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=10. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júní}}</ref> Þann 4. febrúar árið 2018 sakaði KamranKarman stjórnvöld [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin|Sameinuðu arabísku furstadæmanna]] um að heyja [[innrásarstríð]] gegn Jemen með því að nota borgarastyrjöldina sem tylliástæðu. Ummæli hennar ollu því að hún var rekin úr stjórnmálaflokki sínum.<ref>{{Vefheimild|tungumál=franska|titill=Yémen: prix Nobel de la paix, Karman critique la coalition, son parti la suspend|url=www.rfi.fr/moyen-orient/20180204-karman-nobel-paix-2011-suspendue-parti-yemen|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júní}}</ref> Hún ítrekaði ummæli sín stuttu síðar og ásakaði hernaðarbandalag Sáda um að hafa notfært sér uppreisn [[Hútar|Húta]] í Jemen til þess að hertaka landið og ná stjórn á forsetanum.<ref>{{Vefheimild|titill=Saudi, UAE ‘betrayed’ Yemen, Nobel laureate says|tungumál=enska|url=https://www.middleeastmonitor.com/20180208-saudi-uae-betrayed-yemen-nobel-laureate-says/|útgefandi=Middle East Monitor|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júní}}</ref>.
 
==Tilvísanir==

Leiðsagnarval