Munur á milli breytinga „Ilmbjörk“

Jump to navigation Jump to search
46 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
m (samanfellanlegur samheitalisti)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/</ref><ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref>
Stórvöxnustu birkiskógar landsins eru allir á því austanverðu, þ.e. frá [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] austur um og suður til Bæjarstaðar nálægt [[Skaftafell]]i. Vestlenska birkið er af einhverjum ástæðum kræklótt og fremur lágvaxið. Hæstu tré í birkiskógum Íslands ná sjaldnast meira en 12 m hæð. <ref>[http://www.vestskogar.is/ymis-frodleikur/ Ýmis fróðleikur] Vesturlandskógar. Skoðað 27. maí, 2016.</ref>
Hæsta þekkta birkið er á [[Akureyri]], tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Fundist hefur birki í allt að um 600680 metra hæð hér á landi, við [[Útigönguhöfði|Útigönguhöfða]]. [[Kynbætur]] hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.
 
Árið 2015 fór fram kortlanging birkiskóga á landinu og niðurstöður voru þær að þá þakti birki 1,5% landsins, eða 1.506 ferkílómetra. Flatarmál þess jókst um tæp 10% frá árinu 1989, alls um 130 ferkílómetra.<ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2411 Mögnuð stund] Skógrækt ríkisins. Skoðað 21. janúar 2016.</ref>
Óskráður notandi

Leiðsagnarval