„Jesús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Bætt við, inngangur meira í ætt við enwiki. Ýmsar setningar fengnar frá enwiki (útgáfa þá). Sumar setningar klunnalegar hjá mér, mætti bæta
Lína 1: Lína 1:
{{Persóna
{{Persóna
| nafn = Jesús
| nafn = Jesús
| búseta =
| búseta =
Lína 5: Lína 5:
| myndastærð = 150px
| myndastærð = 150px
| myndatexti =
| myndatexti =
| fæðingarnafn =
| fæðingarnafn = Jeshúa (með [[Hebreska|hebresku]] letri: ישוע). Fyrstu rituðu heimildir eru á [[Gríska|grísku]]: Ἰησοῦς (Iēsous)
| fæðingardagur = [[25. desember]]
| fæðingardagur = Um 4 f.Kr.
| fæðingarstaður = [[Betlehem]]
| fæðingarstaður = Júdea, [[Rómverska keisaradæmið]]
| dauðadagur =
| dauðadagur = Um 30 eða 33 e.Kr. (33–36 ára)
| dauðastaður =
| dauðastaður = [[Jerúsalem]], Júdea, [[Rómverska keisaradæmið]]
| þekktur_fyrir =
| orsök_dauða = Krossfestur
| starf =
| þekktur_fyrir = Að vera sonur [[Guð]]s meðal [[Kristni|kristinna]] og sem spámaður meðal [[Islam|múslima]]
| starf = Spámaður.
| titill =
| titill = Kristur/Messías, það er frelsari
| laun =
| laun =
| trú = [[Gyðingdómur]]
| trú = [[Gyðingdómur]]
| maki =
| maki =
| börn =
| börn =
| foreldrar = [[María mey|María]], [[Guð]]/Jósef
| foreldrar =
| heimasíða =
| heimasíða =
| niðurmál =
| niðurmál =
Lína 25: Lína 24:
}}
}}
[[Mynd:Christ Giving His Blessing.jpg|thumb|''Kristur gefur blessun sína'' eftir [[Hans Memling]].]]
[[Mynd:Christ Giving His Blessing.jpg|thumb|''Kristur gefur blessun sína'' eftir [[Hans Memling]].]]
'''Jesús Kristur''' (oftast aðeins '''Jesús''') eða '''Jesús frá Nasaret''' (≈[[6 f.Kr.|6–]][[4 f.Kr.]] ≈[[29]]–[[33]]) er mikilvægasta persóna í [[kristni]] og er í hugum kristinna [[guð]] í [[maður|mannslíki]] (''holdtekja guðs''). Meðan hann lifði var Jesús [[predikari]], sonur [[María mey|Maríu]] og drottins, sumir segja að hann hafi verið getinn að óbrugðnum lið ([[meyfæðing]]), aðrir að Jósef hafi verið faðir hans. Jesús var af [[gyðingar|gyðingaættum]] og kenndur við bæinn [[Nasaret]].
'''Jesús''' (líka kallaður '''Jesús Kristur''' eða '''Jesús frá Nasaret'''; fæddur í kringum 4 f.Kr., dáinn um 30 eða 33 e.Kr.) var predikari og trúarleiðtogi sem var uppi á fyrstu öldinni. Hann er mikilvægasta persóna í [[kristni]] og er í hugum kristinna [[Guð]] í mannsmynd og [[messías]] ([[Kristur (titill)|Kristur]]) sem [[gamla testamentið]] spáði fyrir um.


Jesús fæddist í Júdeu (þar sem nú er Ísrael), sem þá heyrði undir [[Rómverska keisaradæmið]]. Flestir sagnfræðingar eru sammála um að Jesús hafi raunverulega verið til, þó ekki sé samhljómur um hversu áreiðanlega honum sé lýst í ritningunni. Jesús bjó lengi í bænum [[Nasaret]]. Hann var [[gyðingur]] og talaði [[Arameíska|arameísku]], mál sem er skylt [[Hebreska|hebresku]]. Jesús var [[Skírn|skírður]] af [[Jóhannes skírari|Jóhannesi skírara]] og hóf að predika, hann var oft kallaður [[rabbíni]]. Hann ræddi trúarkenningar sínar við aðra gyðinga, notaðist oft við [[Dæmisaga|dæmisögur]] í kennslu sinni, og eignaðist fylgjendur. Hann var tekinn fastur af yfirvöldum gyðinga, afhentur rómverskum yfirvöldum, og [[Krossfesting|krossfestur]] samkvæmt skipun frá [[Pontíus Pílatus|Pontíusi Pílatusi]] nýlendustjóra. Fylgjendur hans trúðu því að Jesús hefði risið upp frá dauðum og frá þeim varð [[kristni]] til.
== Nafn Jesú ==
Jesús er þá þekktur sem '''Jesús [[Kristur]]''' (dregið af [[hebreska|hebresku]]: יהושע [Yĕhošūa‘] (Jahve bjargar) og [[gríska|grísku]]: Χριστός [Christos] (hinn smurði)).


Samkvæmt kenningum kristninnar er Jesús sonur [[Guð]]s og fæddur af [[María mey|Maríu mey]]. Hann á að hafa gert ýmis [[kraftaverk]], dáið til að bæta fyrir syndir mannsins, og risið upp frá dauðum. Þá hafi hann farið til [[himnaríki]]s og muni þaðan snúa aftur. Flestir kristnir menn trúa því að Jesús hafi verið [[messías]] (hinn smurði), sonur [[Guð]]s og Guð sjálfur, og sé hluti af [[Heilög þrenning|hinni heilögu þrenningu]]. Haldið er upp á fæðingu Jesú hvert ár þann 25. desember á [[jól]]unum. Krossfestingarinnar er minnst á [[Föstudagurinn langi|föstudeginum langa]] og endurrisu hans frá dauðum á [[Páskar|páskunum]].
== Ævi ==

Kristnir menn trúa því að Jesús hafi lifað frá ca. 6–4 f.Kr. til ca. 29–33 e.Kr. og flestir sagnfræðingar telja að Jesús hafi verið til sem raunveruleg persóna. Samkvæmt 2000 ára órofinni hefð og frásögnum [[Guðspjöllin|guðspjallanna]] fjögurra sem mynda fyrstu kaflana í [[Nýja testamentið|Nýja testamenti]] [[Biblían|Biblíunnar]] trúa kristnir menn því að Jesús hafi verið [[messías]] (hinn smurði), sonur [[Guð]]s og Guð sjálfur og hluti af [[Hin heilaga þrenning|hinni heilögu þrenningu]]. Jesús er einnig mikilvæg persóna í ýmsum öðrum trúarbrögðum, eins og [[íslam]], [[mormónatrú]] og meðal [[Vottar Jehóva|votta Jehóva]].
Jesú bregður líka fyrir í öðrum trúarbrögðum. Í [[íslam]] er hann nefndur [[Isa]] og er þar spámaður og messías. Múslimar trúa því að Jesús hafi verið fæddur af hreinni mey, en ekki að hann hafi verið sonur Guðs. Þeir trúa því ekki að Jesús hafi verið krossfestur heldur að hann hafi stigið upp til himins. [[Gyðingar]] trúa því ekki að Jesús hafi verið messías eða að hann hafi risið upp frá dauðum.


== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==
* Í [[Atómstöðin]]ni nefnir ein persóna [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] Jesúm á íslensku og kallar ''Jón Smyril í Brauðhúsum''. Laxness skrifaði einnig smásögu sem hét Jón í Brauðhúsum og vísaði þar til hins sama. Upphaflega kemur þó íslenskun á nafni hans frá Gísla Magnússyni latínuskólakennara og samtímamanni Fjölnismanna.
* Í [[Atómstöðin (skáldsaga)|Atómstöðin]]ni nefnir ein persóna [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] Jesúm á íslensku og kallar ''Jón Smyril í Brauðhúsum''. Laxness skrifaði einnig smásögu sem hét Jón í Brauðhúsum og vísaði þar til hins sama. Upphaflega kemur þó íslenskun á nafni hans frá Gísla Magnússyni latínuskólakennara og samtímamanni Fjölnismanna.

== Tengt efni ==
* [[Hin heilaga þrenning]]
* [[Heilagur andi]]
* [[Isa]]
* [[Kristur]]
* [[Upprisan]]
* [[Uppstigningin]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=425256&pageSelected=31&lang=0 ''Nokkur orð um nafn Jesú''; grein í Morgunblaðinu 1983]
*[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1577463&lang=0# ''Nokkur orð um nafn Jesú''; grein í Morgunblaðinu 1983]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305706 ''Um líkamlegan dauða Jesú Krists''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1987]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305706 ''Um líkamlegan dauða Jesú Krists''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1987]

{{wikiorðabók|Jesús}}
{{wikiorðabók|Jesús}}
{{commons|Jesus|Jesú}}
{{Commons|Jesus|Jesú}}
{{Stubbur|trúarbrögð}}
{{Stubbur|trúarbrögð}}



Útgáfa síðunnar 30. maí 2019 kl. 04:13

Jesús
FæddurUm 4 f.Kr.
DáinnUm 30 eða 33 e.Kr. (33–36 ára)
TrúGyðingdómur
Kristur gefur blessun sína eftir Hans Memling.

Jesús (líka kallaður Jesús Kristur eða Jesús frá Nasaret; fæddur í kringum 4 f.Kr., dáinn um 30 eða 33 e.Kr.) var predikari og trúarleiðtogi sem var uppi á fyrstu öldinni. Hann er mikilvægasta persóna í kristni og er í hugum kristinna Guð í mannsmynd og sá messías (Kristur) sem gamla testamentið spáði fyrir um.

Jesús fæddist í Júdeu (þar sem nú er Ísrael), sem þá heyrði undir Rómverska keisaradæmið. Flestir sagnfræðingar eru sammála um að Jesús hafi raunverulega verið til, þó ekki sé samhljómur um hversu áreiðanlega honum sé lýst í ritningunni. Jesús bjó lengi í bænum Nasaret. Hann var gyðingur og talaði arameísku, mál sem er skylt hebresku. Jesús var skírður af Jóhannesi skírara og hóf að predika, hann var oft kallaður rabbíni. Hann ræddi trúarkenningar sínar við aðra gyðinga, notaðist oft við dæmisögur í kennslu sinni, og eignaðist fylgjendur. Hann var tekinn fastur af yfirvöldum gyðinga, afhentur rómverskum yfirvöldum, og krossfestur samkvæmt skipun frá Pontíusi Pílatusi nýlendustjóra. Fylgjendur hans trúðu því að Jesús hefði risið upp frá dauðum og frá þeim varð kristni til.

Samkvæmt kenningum kristninnar er Jesús sonur Guðs og fæddur af Maríu mey. Hann á að hafa gert ýmis kraftaverk, dáið til að bæta fyrir syndir mannsins, og risið upp frá dauðum. Þá hafi hann farið til himnaríkis og muni þaðan snúa aftur. Flestir kristnir menn trúa því að Jesús hafi verið messías (hinn smurði), sonur Guðs og Guð sjálfur, og sé hluti af hinni heilögu þrenningu. Haldið er upp á fæðingu Jesú hvert ár þann 25. desember á jólunum. Krossfestingarinnar er minnst á föstudeginum langa og endurrisu hans frá dauðum á páskunum.

Jesú bregður líka fyrir í öðrum trúarbrögðum. Í íslam er hann nefndur Isa og er þar spámaður og messías. Múslimar trúa því að Jesús hafi verið fæddur af hreinni mey, en ekki að hann hafi verið sonur Guðs. Þeir trúa því ekki að Jesús hafi verið krossfestur heldur að hann hafi stigið upp til himins. Gyðingar trúa því ekki að Jesús hafi verið messías eða að hann hafi risið upp frá dauðum.

Eitt og annað

  • Í Atómstöðinni nefnir ein persóna Halldórs Laxness Jesúm á íslensku og kallar Jón Smyril í Brauðhúsum. Laxness skrifaði einnig smásögu sem hét Jón í Brauðhúsum og vísaði þar til hins sama. Upphaflega kemur þó íslenskun á nafni hans frá Gísla Magnússyni latínuskólakennara og samtímamanni Fjölnismanna.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.