Munur á milli breytinga „Yasser Arafat“

Jump to navigation Jump to search
m
 
Þrátt fyrir þetta tímamóta samkomulag þokaðist lítið áfram. Áframhaldandi samningaviðræður skiluðu engu og ofbeldi mikið á báða bóga, bæði með hyðjuverkum og beinum hernaði. Rabin var myrtur af andstæðingi friðarsamkomulagsins árið 1995 og harðlínumaðurinn [[Benjamin Netanyahu]] , sem taldi friðarviðræður við Palestínumenn tímasóun, náði völdum. Viðræður skiluðu því litlu næstu árin og önnur uppreisn Palestínumanna braust úr árið 2000. [[Árásin á Tvíburaturnana|Hryðjuverkaárásirnir í Bandaríkjunum í september 2001]] og [[stríðið gegn hryðjuverkum]] sem [[George W. Bush]] lýsti yfir í kjölfarið áttu enn eftir að þrengja stöðu Arafat og íbúa Palestínu.
 
== ArfleiðArfleifð ==
Í október 2004 veiktist Arafat og var fluttur í skyndi til [[París]]ar til meðferðar. Þar lést hann 11. nóvember 2004, 75 ára að aldri. Kenningar hafa verið uppi að eitrað hafi verið fyrir honum.
 

Leiðsagnarval