„Són (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Haukurth (spjall | framlög)
Uppfærsla - ritstjórar eru aðrir núna en kannski óþarft að telja þá upp.
Lína 2: Lína 2:
Ritið dregur nafn af kerinu Són sem var eitt þriggja íláta sem skáldamjöðurinn var varðveittur í til forna, eftir því sem segir í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]].
Ritið dregur nafn af kerinu Són sem var eitt þriggja íláta sem skáldamjöðurinn var varðveittur í til forna, eftir því sem segir í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]].


Ritstjórar eru Kristján Eiríksson, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórður Helgason. Af Són eru komin út átta hefti (2011).
Af Són eru komin út sextán hefti (2019).


{{Stubbur|dagblað}}
{{Stubbur|dagblað}}

Útgáfa síðunnar 8. maí 2019 kl. 11:19

Són er íslenskt tímarit um óðfræði sem hóf göngu sína árið 2003 og kemur út einu sinni á ári. Í ritinu er fjallað um ljóðagerð og kveðskap í aldanna rás. Þar eru einnig birt frumsamin og þýdd ljóð. Ritið dregur nafn af kerinu Són sem var eitt þriggja íláta sem skáldamjöðurinn var varðveittur í til forna, eftir því sem segir í Snorra-Eddu.

Af Són eru komin út sextán hefti (2019).

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.