Fara í innihald

„Hel“: Munur á milli breytinga

26 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Hermod before Hela.jpg|thumb|right|[[Hermóður hinn hvati|Hermóður]] krýpur fyrir framan Hel á mynd eftir John Charles Dollman (1909).]]
'''Hel''' er eitt þriggja afkvæma [[Loki (norræn goðafræði)|Loka]] og [[Angurboða|Angurboðu]] en í norrænni goðafræði ríkir hún yfir undirheimum. Þegar Hel fæddist kastaði [[Óðinn]] henni niður í [[Niflheimur|Niflheim]] þar sem hún skyldi ríkja yfir níu undirheimum, en þangað fóru þeir sem ekki dóu í bardaga. Í heiðinni hefð er Hel einnig nafn á undirheimum þessum.