Munur á milli breytinga „Pietà“

Jump to navigation Jump to search
1 bæti bætt við ,  fyrir 1 ári
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|Pietà eftir [[Michelangelo í Péturskirkjunni í Róm]] '''Pietà''' (ít. samúð, meðaumkun)...)
 
m
[[Mynd:Michelangelo's Pieta 5450 cropncleaned edit.jpg|thumb|Pietà eftir [[Michelangelo]] í [[Péturskirkjan|Péturskirkjunni]] í [[Róm]]]]
'''Pietà''' (ít. samúð, meðaumkun) er heiti sem haft er um myndir, líkneski eða höggmyndir af [[María mey|Maríu mey]] með lík sonar síns [[Jesús Kristur|Jesú KristKrists]] í kjöltu sér.
 
Brot af mynd af Maríu með Jesúbarnið sem varðveitt er í [[Íslenska teiknibókin|Íslensku teiknibókinni]] eru hugsanlega leifar af Pietà-mynd.
30

breytingar

Leiðsagnarval