Munur á milli breytinga „Akrar (Skagafirði)“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|thumbnail|Gamli bærinn á Stóru-Ökrum, að hluta til frá tíma [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússonar]].|alt=|366x366dp]]'''Akrar''' er bæjarþyrping í [[Blönduhlíð]] fyrir neðan [[Akrafjall (Skagafjörður)|Akrafjall]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Þar standa fjórir bæir þétt í nágreni við hvorn annan og kallast þar '''Akratorfa'''. Bæirnir eru ''Minni-Akrar'', ''Stóru-Akrar'', ''Höskuldsstaðir'' og ''Miðhús''. [[Eggert Jónsson (Lögréttumaður)|Eggert Jónsson]] lögréttumaður hafði aðsetur á Ökrum, en sonur hans Jón Eggertsson var klausturhaldari á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum]]. Fyrrum var ferjustaður á Héraðsvötnum undan Ökrum og var þar síðasta [[dragferja]] fram undir 1930. Ökrum fylgir svonefndur Akradalur, sem gengur langt inn í fjallendið austur af Blönduhlíð.
 
== Akratorfa ==
15.865

breytingar

Leiðsagnarval