„Fáni Katar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cotere (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Fáni Katar, hæð á móti breidd: 11:28 '''Fáni Katar''' er vínrauður og hvítur, sirka einn þriðji er hvítur og við skilin milli litanna er...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. mars 2019 kl. 08:40

Fáni Katar, hæð á móti breidd: 11:28

Fáni Katar er vínrauður og hvítur, sirka einn þriðji er hvítur og við skilin milli litanna er "siksakmunstur" eða oddalína með níu oddum. Fáninn í sinni núverandi mind er tekinn í notkun 9. júlí 1971. Fáni Katar minnir um margt á fána Bahrein – en báðir fánar þessir eiga ættir að rekja til General Maritime Treaty, sem Bretland gerði við ímis arabalönd 1820.