Munur á milli breytinga „Breiðablik“

Jump to navigation Jump to search
141 bæti bætt við ,  fyrir 2 árum
m
Aðgreining
m (Aðgreining)
:''[[Breiðablik (norræn goðafræði)|Breiðablik]] getur einnig átt við heimkynni [[Baldur]]s í norrænni goðafræði.''
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Breiðablik
| Mynd = [[Mynd:Breidablik.png|130px]]
| Gælunafn = ''Blikar''
| Stofnað = [[12. febrúar]] [[1950]]
| Leikvöllur = [[Kópavogsvöllur]] og [[Smárinn (íþróttahús)|Smárinn]]
| Stærð = 2.501
| Stjórnarformaður = [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]]
| Knattspyrnustjóri = Karla: {{ISL}} [[Arnar Grétarsson (knattspyrnumaður)|Arnar Grétarsson]],<br>Kvenna: {{ISL}} [[Hlynur Svan Eiríksson]]
| Deild = [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Pepsí deild karla]],<br>[[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Pepsí deild kvenna]],<br>[[Iceland Express-deild karla]]
| Tímabil = 2015
'''Breiðablik''' er [[Ísland|íslenskt]] ungmennafélag sem keppir í [[dans]]i, [[Frjálsar íþróttir|frjálsum íþróttum]], [[karate]], [[knattspyrna|knattspyrnu]], [[kraftlyftingar|kraftlyftingum]], [[körfuknattleikur|körfuknattleik]], [[skíðaíþróttir|skíðaíþróttum]], [[sund (hreyfing)|sundi]] og [[taekwondo]].
 
Félagið var stofnað [[12. febrúar]] [[1950]].
 
Knattspyrnulið Breiðabliks í dag er eitt af bestu knattspyrnu klúbbum landsins, liðið hefur náð frábærum árangri síðastliðin ár og árið 2010 varð liðið til dæmis íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins , árið áður urðu Blikar einnig bikarmeistarar. Umgjörðin sem Breiðablik hefur uppá að bjóða er ein sú langbesta á íslandi í dag enda hefur liðið tvö knattspyrnuhús í kópavogi að velja úr ásamt frábærum grasvöllum um allan Kópavogsbæ. Kópavogsvöllur er heimavöllur liðsins. Breiðablik er klúbbur á íslandi sem er framúrskrandi í að framleiða efnilega knattspyrnumenn og koma þeim í Atvinnumennsku í Evrópu dæmi um leikmenn í dag sem Breiðablik hefur alið af sér er Alfreð Finnbogasson Leikmaður FC Augsburg í Þýskalandi, Jóhann Berg Guðmundsson Leikmaður Charlton Athletic á Englandi, Guðmundur Kristjánsson leikmaður Start Í Noregi og svo má ekki gleyma stærsta nafninu í Íslenska boltanum í dag Gylfi Sigurðsson Leikmaður Swansea City á Englandi.
 
== Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==
(''Síðast uppfært [[22. febrúar]], [[2016]]'')
{{Fs start}}
{{Fs player|no=1|nat=ISL|name=[[Gunnleifur Gunnleifsson]]|pos=GK}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|name=[[Óskar Jónsson]]|pos=MF}}
{{Fs end}}
 
 
{{Deildir innan Breiðabliks}}

Leiðsagnarval