Munur á milli breytinga „Nýsköpunarmiðstöð Íslands“

Jump to navigation Jump to search
Sett inn lógó
m (→‎Ítarefni: Tengill settur inn)
(Sett inn lógó)
[[Mynd:Myndmerki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.jpg|thumb|Myndmerki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands]]
'''Nýsköpunarmiðstöð Íslands''' er sjálfstæð [[Ríkisstofnanir á Íslandi|ríkisstofnun]] sem ætlað er að hvetja til [[Nýsköpun|nýsköpunar]] og efla framgang nýrra hugmynda í íslensku [[Atvinnulíf|atvinnulífi]] með virkri þátttöku í rannsóknarverkefnum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð sem var á fót árið 2007, er fjármögnuð með fjárframlögum [[Ríkissjóður Íslands|ríkisins]] og heyrir undir [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands|atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti]]. Starfsstöðvar hennar eru í [[Reykjavík]], [[Akureyri]], [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]], [[Ísafjörður|Ísafirði]] og [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.nmi.is/is|title=Nýsköpunarmiðstöð Íslands|last=Íslands|first=Nýsköpunarmiðstöð|website=Nýsköpunarmiðstöð Íslands|language=is|access-date=2019-03-13}}</ref>
 
2.224

breytingar

Leiðsagnarval