„Rafmynt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
annað heiti
tenglar
Lína 1: Lína 1:
'''Rafeyrir''' eða '''rafmynt''' er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á Interneti. Með rafeyri er hægt að taka út peninga af einum reikningi og setja á annan. Rafeyrir er peningaleg verðmæti í formi kröfu á útgefanda sem geymd eru í rafrænum miðli, þar með talið á segulformi og gefin út í skiptum fyrir fjármuni í þeim tilgangi að framkvæma greiðslu sem er samþykkt af öðrum en útgefanda kröfunnar. Rafeyrir er þannig stafrænt greiðslufé sem er vistað á rafrænum sjálfstæðum eða beintengdum greiðslureikningi.
'''Rafeyrir''' eða '''rafmynt''' er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á [[internet]]inu. Með rafeyri er hægt að taka út peninga af einum reikningi og setja á annan. Rafeyrir er peningaleg verðmæti í formi kröfu á útgefanda sem geymd eru í rafrænum miðli, þar með talið á segulformi og gefin út í skiptum fyrir fjármuni í þeim tilgangi að framkvæma greiðslu sem er samþykkt af öðrum en útgefanda kröfunnar. Rafeyrir er þannig stafrænt greiðslufé sem er vistað á rafrænum sjálfstæðum eða beintengdum greiðslureikningi.


Samkvæmt íslenskum lögum er útgáfa rafeyrir aðeins heimil rafeyrisfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum með viðeigandi starfsleyfi, Seðlabanka Evrópu (ECB) og stjórnvöldum.
Samkvæmt íslenskum lögum er útgáfa rafeyrir aðeins heimil rafeyrisfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum með viðeigandi starfsleyfi, [[Seðlabanki Evrópu|Seðlabanka Evrópu]] (ECB) og [[stjórnvöld]]um.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 7. mars 2019 kl. 17:13

Rafeyrir eða rafmynt er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á internetinu. Með rafeyri er hægt að taka út peninga af einum reikningi og setja á annan. Rafeyrir er peningaleg verðmæti í formi kröfu á útgefanda sem geymd eru í rafrænum miðli, þar með talið á segulformi og gefin út í skiptum fyrir fjármuni í þeim tilgangi að framkvæma greiðslu sem er samþykkt af öðrum en útgefanda kröfunnar. Rafeyrir er þannig stafrænt greiðslufé sem er vistað á rafrænum sjálfstæðum eða beintengdum greiðslureikningi.

Samkvæmt íslenskum lögum er útgáfa rafeyrir aðeins heimil rafeyrisfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum með viðeigandi starfsleyfi, Seðlabanka Evrópu (ECB) og stjórnvöldum.

Heimildir