„Lögaðili“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lögaðili''' er aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum. Lögaðilar geta meðal annars verið ríkisaðili|r...
 
Tók út texta sem hafði ekki þýðingu fyrir hugtakið og bætti engu við útskýringu þess.
Lína 1: Lína 1:
'''Lögaðili''' er aðili, sem er ekki [[einstaklingur]], sem hefur [[réttindi]] eða [[skylda|skyldur]] samkvæmt [[lög]]um. Lögaðilar geta meðal annars verið [[ríkisaðili|ríkisaðilar]], [[sveitarfélag|sveitarfélög]], [[fyrirtæki]] og [[félagasamtök]] en rekstraraðilar þeirra bera mismikla ábyrgð á rekstri þeirra. Til dæmis ber [[ríki]]ð fulla ábyrgð á fjárhagslegu tapi ríkisaðila en stjórnendur fyrirtækja og félagasamtaka bera almennt séð nokkuð takmarkaða fjárhagslega ábyrgð.
'''Lögaðili''' er aðili, sem er ekki [[einstaklingur]], sem hefur [[réttindi]] eða [[skylda|skyldur]] samkvæmt [[lög]]um. Lögaðilar geta meðal annars verið [[ríkisaðili|ríkisaðilar]], [[sveitarfélag|sveitarfélög]], [[fyrirtæki]] og [[félagasamtök]].


{{Wiktionary|lögaðili}}
{{Wiktionary|lögaðili}}

Útgáfa síðunnar 6. mars 2019 kl. 10:22

Lögaðili er aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum. Lögaðilar geta meðal annars verið ríkisaðilar, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu