„Wahhabismi“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
140 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
tengill
Ekkert breytingarágrip
(tengill)
 
Al-Wahhab vildi meðal annars uppræta dýrlingadýrkun og pílagrímaferðir, þar af leiðandi hafa flestir staðir sem tengjast upphafi íslam verið eyðilagðir. Áætlað er að um 95% af sögulegum stöðum í [[Mekka|Mekku]] og [[Medína|Medínu]] hafi verið eyðilagðir.<ref>''Vef.'' Encyclopædia Britannica. „Wahhābī. Islamic movement</ref> Al-Wahhab benti á að samkvæmt Kóraninum er neysla áfengis bönnuð og fylgjendur wahhabismans telja einnig að tóbak eigi að vera bannað. Æskilegur klæðnaður er skilgreindur vandlega í wahhabisma, sérstaklega þegar kemur að konum. Skoðun al-Wahhab á öðrum trúarbrögðum var einstrengingsleg og hann taldi gyðinga og kristna menn villitrúarmenn og að hver sá sem sóttist eftir vernd eða bað um aðstoð hjá slíkum villitrúarmönnum myndi aldrei öðlast fyrirgefningu Allah.<ref name=":0">Árni Freyr Magnússon. 2016. „Hvað er wahhabismi sem er ríkjandi í Sádi-Arabíu?" Vísindavefur Háskóla Íslands. Sótt 2. mars 2018 af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=17568</ref>
 
==Tenglar==
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=17568 Hvað er wahhabismi sem er ríkjandi í Sádi-Arabíu? - [[Vísindavefurinn]]]
 
== Tilvísanir ==

Leiðsagnarval